Umhirða og geymsla
Skemmdir á lakkyfirborðinu geta valdið
ryðskemmdum. Athugaðu reglulega með
lakkskemmdir á standinum, fjarlægðu ryð
ef þörf krefur og lagfærðu staðina með
venjulegu lakki.
Þrífa má óhreinindi með volgu sápuvatni.
R e g l u l e g a
s k a l
skrúfufestingar og herða þær ef þörf
krefur.
Geyma skal standinn á þurrum stað
þegar hann er ekki í notkun, t.d. yfir
vetrartímann.
Framleiðsluábyrgð
Ábyrgðartími vörunnar er 36 mánuðir.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skaltu
hafa samband við söluaðilann. Til að flýta
fyrir þjónustu skaltu geyma kvittunina og
vísa til gerðar og hlutarnúmer.
Undir ábyrgðina fellur ekki:
– breytingar eða veðrun á yfirborði. Slíkt
telst eðlilegt slit sem ekki verður hjá
komist.
– skemmdir vegna rangrar notkunar.
Þjónusta
Kæri viðskiptavinur,
þrátt fyrir að vörur okkar séu vandlega
yfirfarnar áður en þær eru afhentar getur
það komið fyrir að íhluti vanti eða þeir hafi
skemmst við flutninginn. Í slíkum tilvikum
biðjum við þig um að hringja í okkur og
gefa okkur upp gerð og vörunúmer.
a t h u g a
a l l a r
Þjónustusími
Hafðu samband
Mánudaga til fimmtudaga
Föstudaga
símleiðis
í Austurríki
í Þýskalandi
í Tékklandi
í Póllandi
í Slóveníu
í Króatíu
í Ungverjalandi +43(0)7722 63205-107
í Rússlandi
Heimilisfang
doppler
E. Doppler & Co GmbH
Schloßstraße 24
A-5280 Braunau am Inn
www.dopplerschirme.com
Tæknilýsing
Hlutanr.:
Hæð með hjólum í cm:
Breidd í cm (mæld að utan):
Lengd í cm (mæld að utan):
Þyngd í kg (án granítplatna):
Allar tækniupplýsingar eru nálgunargildi.
Tæknilegar breytingar áskildar.
IS
frá 8:00 til 16:00
frá 8:00 til 12:00
(07722) 63205-316
(08571) 9122-316
(0386) 301615
(0660) 460460
(0615) 405673
(0615) 405673
(095) 6470389
85899ACEP
20,4
88
88
19,8
17