Hlífðartegund
Lengd rafmagnssnúru
Snúningshraði í tómagangi
Nettóþyngd
Hljóðþrýstistig við eyra notanda
2)
Titringur
Hitastig við notkun
1)
Óvissa í mælingu: 3 dB(A)
2)
Óvissa í mælingu á titringi: 1,5 m/s
Athugið: Uppgefinn titringur var mældur með staðlaðri prófunaraðferð og má nota hann til
samanburðar við önnur tæki. Titringinn má einnig nota við frummat á því hversu mikið hlé skal
gera á notkun. Titringurinn við notkun getur vikið frá uppgefnu gildi, allt eftir því hvernig tækinu
er beitt.
Búnaðurinn tekinn í notkun
Hlífðarbúnaður stilltur
1
Losið um vængjarærnar þar til
hlífðarbúnaðurinn er laus.
2
Færið hlífðarbúnaðinn í viðeigandi
stöðu.
I
> d65
II
< d65
3
Herðið vængjarærnar.
9376181515 © 02-2022
964.873.00.0(02)
IP20
5 m
10.000–29.000 sn./mín.
1,2 kg
1)
79 dB(A)
≤ 4 m/s²
-20 – +60 °C
2
Snúningshraði stilltur
▶
A
C
G
Stillið snúningshraðann með
snúningshraðastillinum.
minnsti snúningshraði
miðlungs snúningshraði
mesti snúningshraði
Þegar unnið er með rör úr ryðfríu stáli
má ekki stilla á meira en miðlungs
snúningshraða C, þar sem meiri
snúningshraði veldur litabreytingum.
IS
2 / 2
131