Descargar Imprimir esta página

geberit ONE Manual Del Usuario página 48

Ocultar thumbs Ver también para ONE:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 24
IS
Öryggisupplýsingar fyrir notendur
Fyrir hvern er varan ætluð?
Geberit tengillinn hentar til notkunar fyrir alla aldurshópa. Sýna verður
börnum hvernig á að umgangast hann og nota þegar þau nota hann í
fyrsta sinn.
Hvernig á að nota vöruna?
Varan hentar til notkunar í eftirfarandi tilgangi:
• Til uppsetningar í baðherbergi innandyra innan tilgreinds
uppsetningarsvæðis
• Til uppsetningar sem aukabúnaður í baðinnréttingum sem Geberit
tilgreinir
• Til að bjóða upp á tengingu við rafmagn í baðinnréttingum sem
Geberit tilgreinir
Misnotkun
Geberit tekur enga ábyrgð á afleiðingum misnotkunar.
Öryggisupplýsingar
Hætta er á slysum ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningunum og
ábendingunum.
• Lesa skal allar öryggisleiðbeiningar og ábendingar í
vöruupplýsingunum áður en búnaðurinn er notaður.
• Geymið allar öryggisleiðbeiningar og vöruupplýsingar til síðari nota.
• Notendur mega aðeins annast notkun, umhirðu, viðhald og viðgerðir
sjálfir að því marki sem lýst er í þessari notendahandbók.
• Ekki skal breyta vörunni eða bæta neinu við hana.
• Þegar raftæki eru tekin úr sambandi við tengilinn verður skúffan að
vera lokuð.
48
18014408660969739 © 03-2023
971.279.00.0(01)

Publicidad

loading