Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
2. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
5. Fyrir notkun
5.1 Samsetning tækishluta
Við afhendingu þessa tækis eru ýmsir hlutir ósa-
mansettir. Samsetningin er auðveld ef farið er eftir
eftirfarandi leiðbeiningum.
Ábending! Til samsetningar tækis og til þess að
geta hirt um tækið er þörf fyrir eftirfarandi aukaleg
verkfæri, sem ekki fylgja með tækinu:
•
Flata olíupönnu (til olíuskipta)
•
1l mæliílát (sem þolir olíu / bensín)
•
bensínbrúsa
•
Trekt (sem passar í op eldsneytisgeymis tæki-
sins)
•
Klút (til þess að þurrka upp olíu / bensínrestar;
fargist á bensínstöð)
•
Bensíndælu (úr plasti, fæst í byggingavöru-
verslunum)
•
Olíukönnu með handdælu (fæst í byggingavö-
ruverslunum)
•
Mótorolía
Samsetning
1. Efra og neðra tækisbeisli (staða 3) er sett
saman eins og sýnt er á myndunum 3a-3b.
Eftir þeirri hæð haldfangs sem óskað er, veljið
Anl_GTR_E_51_R_HW_SPK7.indb 231
Anl_GTR_E_51_R_HW_SPK7.indb 231
IS
þá eina af þremur hæðarstillingum og læsið
með fl ýtilæsingunni (12). Mikilvægt! Notið göt
í sömu hæð á báðum hliðum!
2. Hengið haldfang gangsetningarþráðar (mynd
9) í þar til gerðan krók eins og sýnt er á mynd
3c.
3. Festið gangsetningarþráðinn með meðfylg-
jandi leiðsluklemmunni (staða 10) á tækis-
beislið eins og sýnt er á mynd 3d.
4. Hjólafestingin (staða 15) er fest við framhjóla-
beislið (20) með bolta (15) eins og sýnt er á
mynd 3e.
5. Framjólabeislið er festur með fjórum boltum
(17) við sláttuvélahúsið (mynd 3f).
6. Lyftið upp útkastslúgunni (staða 5a) með hen-
dinni og hengið grassafnpokann (staða 4a) á
tækið eins og sýnt er á mynd 4a.
5.2 Stilling sláttuhæðar
Viðvörun! Einungis má stilla sláttuhæð á
meðan slökkt er á mótor tækisins.
Aftari hjól
•
Stilling sláttuhæðar fer fram við aftari hjólin
miðlægt með stillingu sláttuhæðar (mynd 7a /
staða 8).
•
Takið í sláttuhæðarhaldfangið og dragið það í
óskaða stöðu. Látið haldfangið smella í stöðu-
na.
Fremra hjól
•
Fremra hjólið verður að vera sett í sömu stöðu
og aftari hjólin með því að færa öxul þess
(mynd 7b / staða 8).
6. Notkun
Ábending!
Mótor er afhentur án olíu og bensíns. Þess
vegna verður að fylla á olíu og bensín áður
en að tækið er tekið til notkunar.
1. Yfi rfarið áfyllingarmagn olíu (sjá 7.2.1).
2. Notið trekt og mælibrúsa þegar að bensín er
áfyllt á tækið. Gangið úr skugga um að bensí-
nið sé hreint.
Viðvörun: Notið ávallt einungis einn öruggan
bensínbrúsa. Reykið ekki á meðan bensíntankur
er fylltur. Slökkvið á mótor tækisins og látið hann
kólna í nokkrar mínútur áður en að bensíntanku-
rinn er fylltur.
- 231 -
25.10.2016 12:47:25
25.10.2016 12:47:25