Leiðbeiningar um bilanagreiningu
Vandamál
LED-ljós F9 blikkar.
Ekki virkar að hækka, lækka eða halla.
Rafhlaðan hleðst ekki.
Sætið hallar til hliðar.
Ekki kviknar á fjarstýringunni. Píp heyrist
þegar ýtt er á biðstöðuhnappinn.
Aukahlutir
1.
Fót- og kálfastuðningur, hækkun
2.
Fótplata, fót- og kálfastuðningur
3.
Hallastillt fótstoð
4.
Fótleggjastoð fyrir aflimaðan fótlegg
5.
Bekken
6.
Fylgibúnaður fyrir bekkenhöldur
Festingar fyrir uppsetningu á lágri
7.
höldu fyrir bekken
8.
Höldur fyrir bekken
9.
Höldur fyrir fötur
10. Bekken
11. Lok með handfangi
12. Slettuhlíf
Mjúkt Comfort-sæti, 2 cm há, opin
13.
í bakið
Mjúkt Comfort-sæti, 4 cm há, opin
14.
í bakið
Möguleg orsök
Rafhlaðan er næstum tóm.
Slökkt hefur verið á fjarstýringunni.
Rafmagnssnúran er tengd til að hlaða.
Snúrur eru ekki rétt tengdar.
Rafhlaðan er tóm.
Bilun í rafhlöðu.
Hreyfiliðar í mismunandi hæð.
Rafhlaðan hefur verið geymd við hitastig
utan tilgreinds geymsluhitastigs.
15. Comfort-sessa
16. Mjúkt Comfort-sæti
17. Mjúkt Comfort-sæti - þröng opnun
18. Mjúk sessa - staðlað op
19. Mjúk sessa - sporöskjulaga op
20. Sætishlíf
21. Mjúkur bakpúði
22. Comfort-fylling
23. Armstoðapúði, par
24. Stuðningur við bol
25. Bringu- og mjaðmabelti*
26. Bringubelti
27. Mjaðmabelti
28. Þverslá 605 mm
73
Etac / Alto / www.etac.com
Aðgerð
Hlaðið rafhlöðuna.
Kveikið aftur á fjarstýringunni með því
að halda biðstöðuhnappinum inni í 3
sekúndur.
Takið rafmagnssnúruna úr sambandi og
kveikið aftur á fjarstýringunni með því
að halda biðstöðuhnappinum inni í 3
sekúndur.
Farið með vöruna í viðgerð
Hlaðið rafhlöðuna.
Farið með vöruna í viðgerð
Framkvæmið endurstillingu með því
að halda niður- og upphnöppunum
samtímis inni í 5 sekúndur. Tíðni merki-
sins mun aukast eftir 5 sek. og þá skal
halda niðurhnappinum inni þar til sætið
er í lægstu stöðu. Þegar niðurhnap-
pinum er sleppt stöðvast merkið.
Stingið rafmagnssnúrunni í samband.
Takið rafmagnssnúruna úr sambandi
og kveikið á fjarstýringunni með því
að halda biðstöðuhnappinum inni í 3
sekúndur.
29. Höfuðstoð og festing
30. Hælólar
31. Armstoð vegna helftarlömunar
32. Armstoðarlás
33. Stutt fótstoð
34. Sveigð fótstoð
35. Breikkunarsett fyrir fótstoð
36. Bakstoð sem auðvelt er að þrífa
37. Upprétt höfuðstoð
38. Sæti lokað að aftan
39. Bekkenfesting
40. Fata með handfangi og loki
41. Hlíf fyrir fót- og kálfastuðning
42. Stefnulæsing hjóls
*Aðeins með bak sem auðvelt er að þrífa sem
mjaðmabelti
is
Sjá mynd G