Fylgiseðill
(íslenska)
CanalPro
skolunartæki
er
einnota,
einhent,
dirþrýstingstæki með hakabullu sem leyfir stýrða, mælda
skömmtun.
Leiðbeiningar fyrir notkun:
1. Fjarlægið CanalPro skolunartækið úr pokanum.
2. Fjarlægið soggrein skolunartækis/tæmingartækis af
sprautunni með því að ýta fast á luer-miðjuna og snúið
sprautunni rangsælis.
3. Fyllið sprautu með luer-læsingu með því lyfi sem óskað
er eftir.
Athugið: Coltène/Whaledent mælir með notkun CanalPro
EXTRA, bætt natríumhýpóklórit lausn með blotefni og
yfirborðsbreytiefnum.
4. Festið soggrein og odd á sprautuna. Ýtið fast á luer-mið-
juna og snúið sprautunni.
5. Festið nærenda tæmingarlínu CanalPro skolunar-
tækisins- við sogventil sem starfar á litlum hraða eða he-
fur mikið rúmmál.
Athugið: Nálaroddur stendur um það bil 10 mm út úr
bláum físibelg. Hægt er að stilla lengdina einfaldlega
með því að þrýsta á físibelginn. Hver físibelgur hefur 3
mm til að gera ráð fyrir lengri göngum. Heildarlengd
nálar er 20 mm.
un-
6. Kveikið á tæmingarventli.
7. Skolið göngin. Hakabullan skammtar 0,2 ml með hver-
jum smelli. Til þess að ná sem bestum árangri skyldi sílí-
kon soggrein vera í beinni krónusnertingu við op gan-
ganna.
8. Fargið sprautunni og CanalPro skolunartækinu eftir not-
kun.
Hvenær var fylgiseðillinn síðast endurskoðaður:
Febrúar 2011
– 24 –