SAMRÆMISYFIRLÝSING
Hér með lýsir IKEA of Sweden AB yfir að
fjarskiptabúnaður af tegundunni E1801
er í samræmi við tilskipun 2014/53/EB.
Nánari upplýsingar um
samræmisyfirlýsingu ESB er hægt að
finna á http://www.ikea.com
— Veldu það land sem þú er í
— Leitaðu að vörunni í leitarglugganum
— Farðu í Leiðbeiningar og leiðarvísa
(sækja) þar finnur þú pdf skjal með
allri samræmisyfirlýsingunni.
Gerðarheiti
Tegundarnúmer
Hitastig
við vinnslu
Net í biðstöðu
orkunotkun
Vinnslutíðni og útvarpsgeislun
2412-2472 MHz – <20 dBm EIRP
5150-5350 MHz – <20 dBm EIRP
5500-5700 MHz – <18 dBm EIRP
Aðeins til notkunar innanhúss
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81
Älmhult, SWEDEN
SYMFONISK
E1801
0°C til 40°C.
<5.5W (HiNA)
MIKILVÆG VARÚÐARATRIÐI!
— Hátalarinn er eingöngu til notkunar
innanhúss og má nota við hitastig frá
0ºC til 40 ºC.
— Ekki láta hátalarann komast í
snertingu við bleytu, raka eða
mikið ryk þar sem það getur valdið
skemmdum.
— Notið aldrei slípiefni eða leysiefni þar
sem slíkt getur skemmt vöruna.
— Mismunandi byggingarefni og
staðsetningar einingarinnar geta haft
áhrif á svið þráðlausrar tengingar.
— Aldrei setja vöruna upp í lokuðu
rými. Leyfið ávallt nokkurt rými
umhverfis vöruna svo lofti um hana.
— Varan má ekki verða fyrir of miklum
hita, s.s. af völdum sólarljóss,
hitagjafa eða elds o.þ.h.
— Ekki láta tækið komast í snertingu
við opinn loga, s.s. kertaljós.
— Ekki reyna að gera við tækið á
eigin spýtur það sem slíkt getur
gert notanda berskjaldaðan fyrir
hættulegri rafspennu.
Aðeins til notkunar
innanhúss, í
eftirtöldum löndum:
BE
SK
PT
NL
DE
BG
FI
RO
ES
EE
CZ
SE
CY
FR
IE
DK
HU
LV
HR
EL
PL
MT
LT
IT
NO
CH
IS
LI
15
LU
AT
SI
UK
TR