ÖRYGGI TÖFRASPROTA
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. T ilaðverjasthættunniafraflostiskalekkisetjamótorhúsið,snúrueðarafmagnsklóþessa
töfrasprota í vatn eða annan vökva.
3. Ekkierætlasttilaðeinstaklingar(þ.m.t.börn)semhafaskertalíkamlega,skynjunarlega
eðaandlegahæfnieðaskortirreynsluogþekkingunotiþettatæki–nemasásember
ábyrgðáöryggiviðkomandihafiveittmanneskjunnisérstakaleiðsögnínotkuntækisins.
4. Hafaættieftirlitmeðbörnumtilaðtryggjaaðþauleikisérekkimeðtækið.
5. Taktutækiðúrsambandiviðtengilþegarþaðerekkiínotkun,áðurenhlutirerusettir
áeðateknirafogfyrirhreinsun.
6. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
7. Ekkinotaneitttækimeðskemmdrisnúrueðakló,eðaeftiraðþaðhefurbilað,eða
dottiðeðaveriðskemmtáeinhvernhátt.Farðumeðtækiðtilnæstuviðurkenndu
þjónustustöðvarvegnaskoðunar,viðgerðareðastillingaráraf-eðavélhlutum.
8. Notkunfylgihluta,semframleiðandinnmælirekkimeðeðaselur,geturvaldiðeldsvoða,
raflostieðameiðslum.
9. Gættuþessaðsaxaramillistykkiðséörugglegalæstásínumstaðáðurþúnotartækið.
10. Ekki nota utanhúss.
11. Ekkilátasnúrunahangaframafborðieðabekk.
12. Ekkilátasnúrunasnertaheitafleti,þarmeðtaliðeldavélina.
13. Þegarvökvarerublandaðir,sérstaklegaheitirvökvar,skalnotaháttíláteðablandalítið
magn í einu til að koma í veg fyrir að hellist niður.
14. Haltuhöndumogáhöldumfráílátinuámeðanblandaðertilaðkomaívegfyrirhættu
áalvarlegummeiðslumáfólkiogskemmdumáeiningunni.Notamásköfuenaðeins
þegareininginerekkiígangi.
15. Blöðin eru beitt. Farðu varlega.
16. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
172
W10506678A_13_IS.indd 172
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA" eða „VIÐVÖRUN". Þessi orð merkja:
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
7/11/12 1:51 PM