UPPLÝSINGAR VARÐANDI REGLUVERK
Tilskipanir Evrópusambandsins
Tilskipun 2014/53/ESB
Hér með lýsir Widex A/S því yfir að WIDEX TV PLAY samræmist helstu kröfum og öðr-
um viðeigandi ákvæðum tilskipunar 2014/53/EB.
WIDEX TV PLAY inniheldur útvarpssenda sem senda út á: 2,4 GHz, 10,0 mW EIRP.
Afrit af samræmisyfirlýsingu samkvæmt 2014/53/EB má finna á:
http:global.widex.com/doc
N26346
Information regarding disposal
Do not dispose of hearing aids, hearing aid accessories and batteries with ordinary
household waste.
Hearing aids, batteries and hearing aid accessories should be disposed of at sites in-
tended for waste electrical and electronic equipment, or given to your hearing care
professional for safe disposal.
FCC- og IC-yfirlýsingar
FCC-kenni: TTY-TVP
IC: 5676B-TVP
Yfirlýsing eftirlitsnefndar alríkisfjarskipta í Bandaríkjunum
Þetta tæki samræmist 15. hluta reglna FCC. Notkun er háð eftirtöldum tveimur skilyrð-
um:
(1) Tækið má ekki valda skaðlegum truflunum, og
(2) tækið verður að taka við öllum truflunum, þ.m.t. truflunum sem geta valdið óæsk-
ilegri virkni þess.
ATHUGAÐU:
Þessi búnaður hefur verið prófaður og telst fara að takmörkunum fyrir stafrænt tæki í
B-flokki, samkvæmt 15. hluta reglna eftirlitsnefndar alríkisfjarskipta í Bandaríkjunum
(FCC). Þessum takmörkunum er ætlað að veita hæfilega vernd gegn skaðlegri truflun í
íbúðarbyggð. Þessi búnaður myndar, notar og getur sent frá sér útvarpsbylgjur og ef
hann er ekki settur upp og notaður í samræmi við leiðbeiningarnar getur hann valdið
skaðlegum truflunum á fjarskiptabúnaði. Hins vegar er engin trygging fyrir því að tru-
flanir eigi sér ekki stað á tilteknu svæði. Ef þessi búnaður veldur skaðlegum truflunum
á útvarps- eða sjónvarpsmóttöku, sem hægt er að ákvarða með því að kveikja og
slökkva á búnaðinum, eru notendur hvattir til að beita einni eða fleiri eftirfarandi ráð-
stafana til að koma í veg fyrir truflanirnar:
- Endurstilla eða flytja móttökuloftnetið.
129