hANdþEytARINN NOtAÐuR
hraðastýringin notuð
Þessi KitchenAid handþeytari vinnur hraðar og betur en flestir aðrir rafknúnir handþeytarar.
Því verður að miða þeytingartíma uppskrifta við þetta til að koma í veg fyrir ofþeytingu.
Tíminn sem tekur að þeyta er styttri vegna stærri þeytara.
Til að aðstoða við að ákvarða upplagðan þeytingartíma verður að fylgjast með blöndunni
eða deiginu og þeyta aðeins þangað til því útliti sem það á að hafa samkvæmt uppskriftinni,
t.d. „mjúkt og kremað" er náð. Til að velja bestu þeytingarhraðana skal nota hlutann
„Leiðarvísir um hraðastýringu".
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Taktu vélina úr sambandi áður
en komið er við hrærarann.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið beinbroti, skurðum eða mari.
Stilltu aflrofann á „1" (KVEIKT).
2
Mótorinn fer sjálfvirkt í gang á Hraða 1
og „1" lýsist upp á vísi hraðastýringar.
Þegar búið er að hræra stilla aflrofann
4
á „O" (Slökkt). Taktu handþeytarann úr
sambandi áður en þú fjarlægir fylgihluti.
Settu handþeytarann í samband
1
við rafmagnsinnstungu.
Snertu upp-örvarhnappinn til að
3
auka hraðann upp í óskaða stillingu.
Ef nauðsyn krefur skaltu snerta niður-
örvarhnappinn til að minnka hraðann.
Sjá „Leiðarvísi um hraðastýringu" til
að fá frekari upplýsingar.
Ath.: Handþeytarinn byrjar sjálfvirkt
á Hraða 1 í hvert sinn sem kveikt er
á honum, burtséð frá hraðastillingunni
á þeim tíma sem slökkt var á þeytaranum.
131