ÖRYGGI BLANDARA
5. Aðeins Evrópusambandið: Einstaklingar sem hafa
skerta líkamlega, skynjunarlega eða andlega hæfni eða
skortir reynslu og þekkingu geta notað heimilistæki,
ef þeir hafa verið undir eftirlit eða fengið leiðbeiningar
um örugga notkun tækisins og skilja hættur sem henni
fylgja. Börn skulu ekki leika sér með tækið.
6. Börn skulu vera undir eftirliti til að tryggja að þau leiki
sér ekki með tækið.
7. Forðast að snerta hluti sem hreyfast. Til að koma í veg
fyrir slys og/eða skemmdir á blandaranum á að halda
höndum, hári og fatnaði, sem og sleikjum og öðrum
áhöldum, frá hnífnum þegar hann er í notkun.
8. Slökkið á tækinu og takið úr sambandi við úttak þegar
það er ekki í notkun áður en það er sett saman eða
tekið í sundur og áður en það er hreinsað. Takið í
klónna og togið úr innstungunni til að taka tækið úr
sambandi. Togið aldrei í rafmagnssnúruna.
9. Ekki skal nota nein tæki með skemmdar snúrur
eða klær eða eftir að tækið hefur bilað, dottið eða
skemmst á nokkurn annan hátt. Skilið tækinu til
næsta viðurkenndrar þjónustumiðstöðvar til skoðunar,
viðgerðar eða stillingar.
10. Ef snúran sem fylgir með skemmist, verður að skipta
henni út fyrir sérstaka snúru eða sett frá framleiðanda
eða þjónustuaðila hans.
11. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
12. Hnífar eru beittir. Auðsýna ætti gætni þegar beittu
skurðarhnífarnir eru meðhöndlaðir, kannan tæmd og
við hreinsun.
13. Þegar heitum vökvum eða hráefnum er blandað ætti
mælilok fyrir hráefni að vera á sínum stað yfir gatinu
fyrir lokið. Byrjaðu alltaf á lægsta hraða og auktu hann
hægt upp í óskaðan rhaða þegar þú blandar heita
vökva eða hráefni.
200 | ÖRYGGI BLANDARA
W11036251B.indb 200
11/28/2018 2:20:37 PM