LANDMANN
50
Hlutalisti
Staða
Fjöldi
Lýsing
1
1
Hliðarrammi, vinstri
2
1
Hliðarrammi, hægri
3
1
Kerrugrunnur
4
1
Afturspjald
5
1
Framspjald stöng, uppi
6
1
Fitubakki, hægri
7
1
Fitubakki, vinstri
8
4
Rúllur
9
1
Framspjald stöng, niðri
10
1
Grilleining, foruppsett
11
1
Hliðarborð
12
1
Hliðarborð spjald
13
1
Hliðarbrennari borð
14
1
Hliðarbrennari borð spjald
15
1
Hliðarbrennari, stillingarhnappur
16
1
Hliðarbrennaragrill
17
1
Handfang á lok
18
1
Hurð á neðri skáp, vinstri
19
2
Dyrahandfang
20
5
Stillingarhnappur
21
4
Logastjórnandi
22
2
Eldunargrill 1
23
1
Hurð á neðri skáp, hægri
24
1
Hitunarrekki
25
1
Fitubakki
26
1
Fitugríparabakki
27
1
Eldunargrill 2
28
1
Fitubakki haldari
29
1
Fitubakki
30
1
Kolaskál
31
1
Eldunargrill 3
32
1
Moduluslyftarann
1
Skrúfusett með uppsetningarbúnaði
EB - Samræmisyfirlýsing
Hér með lýsum við, fyrirtækið LANDMANN Germany GmbH, því yfir
að meðfylgjandi gastæki sé í samræmi við reglugerð (ESB) 2016/426.
Þessi samræming hefur verið staðfest með prófun samkvæmt EN
498:2012 og EN 484:2019.
Um prófunina sá löggildingafyrirtækið DBI (2531).
Vöruauðkennisnúmer: 2531CU-0061
Frekari upplýsingar er hægt að fá í þjónustudeildinni okkar.
04585_GG-V-491_AM_LM_0322.indd 50
04585_GG-V-491_AM_LM_0322.indd 50
Staðsetning á gasflöskunni við notkun
Staðsetjið gasflöskuna meðan á notkun fyrir hliðina á grillinu.
Staðsetning á gasflöskunni eftir notkun
Hægt er að geyma gasflöskuna í neðri skápnum eftir notkun stendur,
svo lengi sem hún er ekki stærri en hámarksstærð (sjá bls. 3). Stillið
gasflöskuna í þar til gerða dæld í vagngólfinu.
Kolaskál
ATHUGIÐ: Hætta er á kolmónoxíðeitrun. Notið aðeins utandyra!
Ekki má nota vöruna í lokuðu rými og/eða vistarverum, t.d.
byggingum, tjöldum, hjólhýsum, húsbílum eða bátum!
Notið eingöngu þar til ætluð grillkol eða grillkolamola (með
vottun samkvæmt DIN EN 18602).
ATHUGIÐ! Ekki má nota spritt eða bensín til að kveikja upp!
Áður en grillað er í fyrsta sinn skal hita eldstæðið upp og láta
eldiviðinn glóa í að minnsta kosti 30 mínútur.
Notið aldrei vatn til að slökkva í viðarkolum. Látið grillið kólna.
Ekki setja grillmatinn á fyrr en öskulag sést á kolunum.
1. Setjið kolaskálina og grillgrindina í grillið eins og sýnt er í
skrefum 15 og 16.
2. Setjið grillgrindina yfir kolaskálina með Moduluslyftaranum.
ATHUGIÐ: Það er auðveldara að taka Moduluslyftarann úr
grillgrindinni ef maður lyftir ásettu grillgrindinni aðeins upp með
grilltöng.
3. Fyllið kolaskálina með að hámarki 500 g af kolum (grillkolum
eða grillkolamolum).
4. Kveikið á brennaranum undir kolaskálinni (sjá að ofan).
5. Um leið og kviknar í kolunum má slökkva á brennaranum.
6. Bíðið í um 15 – 20 mínútur þar til hvít aska sést á kolunum. Þá
eru glóðirnar ákjósanlegar.
Setjið grillgrindina niður og byrjið að grilla.
02.03.2022 12:32:10
02.03.2022 12:32:10