Descargar Imprimir esta página

IKEA EKORRE Manual Del Usuario página 9

Ocultar thumbs Ver también para EKORRE:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 14
ÍSLENSKA
9
Leikur sem skemmtir og þroskar
EKORRE gerir börnum kleift að hoppa,
klifra, sveifla sér og snúa eins og þau
lystir. Fyrir utan að vera skemmtilegur,
gerir leikur börnum kleift að þroska
mikilvæga þætti eins og vöðva, hreyfigetu
og jafnvægisskyn. Rannsóknir sýna
að líkamlegur leikur þroskar einnig
líkamsvitund, sjálfstraust og einbeitingu.
Þegar barn rólar sér til dæmis, ræður heili
þeirra úr skynhrifum og það hefur áhrif á
getu þeirra til að læra.
Friður og ró eru hins vegar jafnmikilvægir
þættir og hreyfing og virkni. EKORRE
hangandi sætið er líka tilvalið afdrep,
notalegur staður til að skríða upp í og lesa,
hlusta á tónlist eða bara slaka á.
Öryggi sem er prófað og samþykkt
EKORRE hangandi sætið er aðeins ætlað
til notkunar innandyra en það þolir jafnvel
ærslafyllstu leiki. Pólýstervefnaðurinn er
með grófri pólýúretanhúð sem er gerir
hann sérstaklega endingargóðan.
Sætið sjálft er úr SAGOSTEN loftpúða. Í því
er ekkert nema hreint loft og þú getur haft
stuðninginn harðan eða mjúkan með því að
stjórna loftmagninu í púðanum.
Öll EKORRE línan hefur gengist undir ströng
öryggispróf. Hvert tæki, til dæmis, getur
þolað að minnsta kosti 100 kg. Gangið bara
úr skugga um að loftfestingar og krókar
séu tryggilega festir og kannið alla hluta
reglulega til að tryggja að þeir séu tryggir
og öruggur.
Notið hangandi sætið alltaf með SAGOSTEN
loftpúðanum til að tryggja hámarksöryggi
og bestu virkni.
Þrif
Krókar og reipi er ekki hægt að fjarlægja
og því mælum við aðeins með handþvotti.

Publicidad

loading