Hægt er að nota tækið allsstaðar þar sem að
dæla þarf vatni í hringrás eins og til dæmis til hei-
milisnota, í görðum og á fl eiri stöðum. Þetta tæki
má ekki nota í sundlaugum!
Ef að þetta tæki er notað þar sem að botn vatn-
sins er náttúrulegur (leðja eða jörð) verður að stil-
la tækinu ofar en botninn, til dæmis á múrsteina
eða þessháttar.
Til samfl eyttrar notkunar til dæmis í umvalsdælum
í tjörnum má ekki nota þetta tæki. Ætlaður líftími
þessa tækis breytist verulega og styttist þar sem
að tækið er ekki ætlað til standlausrar notkunar.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er
í notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem
fer út fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun.
Fyrir skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
Ef að olía eða smurningur lekur út, getur það
óhreinkað vatnið
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafmagnstenging ................... 220-240 V ~ 50 Hz
Afl .......................................................... 800 Vött
Hámarks dælumagn ............................ 6000 l/klst
Hámarks dæluhæð ..................................... 32 m
Hámarks dýpt ................................................ 8 m
Hámarks vatnshiti ....................................... 35°C
Slöngutenging .........um það bil 33,3 mm (G 1) IG
Hámarks stærð aðskotahlutar: .............Ferskvatn
Öryggisgerð: ................................................IPX8
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
5.1 Uppsetning
Uppsetning tækis fer fram eftir eftirfarandi leiðum:
Anl_NTP-E_80_SPK7.indb 177
Anl_NTP-E_80_SPK7.indb 177
IS
•
Staðnæmt með fastri röratengingu
eða
•
Staðnæmt með sveigjalengri röraleiðslu
•
Tengið þrýstislöngu eða rör með passandi
tengi við þrýstitengið (1).
•
Tækið verður að festa á haldfanginu (mynd 1
/ staða 2) með meðfylgjandi snúru (mynd 1 /
staða 6).
Ábending!
Athugið fyrir uppsetningu hvort að það séu sérsta-
kar aðstæður sem taka verður til athugunar!
Ef að skaði, óhreinindi eða bilanir geta orðið af
vegna til dæmis rafmagnsleysis eða skemmdra
þéttingar, verður að gera viðgeigandi varúðar-
ráðstafanir.
Þessar ráðstafanir geta til dæmis verið:
Samhliða gangandi dæla sem tengd er við aðra
eða tryggða rafrás, rakanemar til þess að slökkva
á dælu eða þessháttar varúðarráðstafanir.
Ef efi er, leitið þá endilega ráðlegginga hjá fagaði-
la.
Við uppsetningu tækisins verður að ganga úr
skugga um það að tækið hangi aldrei á þrýsti-
leiðslunum eða á rafmagnsleiðslunni. Tækið ver-
ður að vera hengt upp á þar til gerður burðarhald-
fangi eða það verður að liggja á traustum fl eti. Til
þess að geta tryggt eðlilega og góða virkni þessa
tækis, verður botninn ávallt að vera laus við leðju
eða hverslags óhreinindi. Ef að vatnsyfi rborðrið ef
of lágt getur leðja og óhreinindi þornað snöggle-
ga og komið í veg fyrir að tækið fari í gang. Þess
vegna er nauðsynlegt að yfi rfara tækið reglulega
(athugið hvort að tækið fari í gangi).
Dæluholan verður að vera nægjanlega stór.
5.2 Rafmagnstengingin
Hætta!
Tækið sem að þú hefur keypt er nú þegar útbúið
öryggistengingu. Tækið ætlað til þess að tengja
við rafrás með jarðtengingu með 220-240 V ~ 50
Hz. Gangið úr skugga um að innstungan sem að
tækið er tengt við sé með viðeigandi öryggi (að
minnstakosti 6 A) og að hún sé í fullkomnu ásig-
komulagi. Setjið rafmagnsklónna í innstunguna og
þar með er tækið tilbúið til notkunar.
Hætta!
Þessi vinna ætti einungis að vera framkvæmd
af viðurkenndum rafmagnsfagaðila eða viður-
kenndum þjónustuaðila til ess að koma í veg fyrir
óðarfa hættu.
- 177 -
23.11.2020 09:04:18
23.11.2020 09:04:18