ÍSLENSKA
Vandamál
Hljóðmerki heyrist og það
slokknar á helluborðinu.
Hljóðmerki heyrist þegar
slokknar á helluborðinu.
Heimilistækið slekkur á sér.
Stöðuljós fyrir afgangshita
kviknar ekki.
Aflstillingin breytist milli
tveggja stiga.
Táknin verða heit.
Það kemur ekkert merki þeg‐
ar þú snertir tákn á stjórn‐
borðinu.
kviknar.
kviknar.
Mögulega ástæða
Rafmagnsörygginu hefur
slegið út.
Þú stilltir ekki aflstillinguna á
innan við 10 sekúndum.
Þú snertir tvö eða fleiri tákn á
sama tíma.
Það eru vatns- eða fitublettir
á stjórnborðinu.
Þú settir eitthvað á eitt eða
fleiri tákn á stjórnborðinu.
Þú setur eitthvað á táknið
Svæðið er ekki heitt þar sem
það var aðeins í gangi í stutta
stund.
Aflskiptiaðgerð er í gangi.
Eldunarílát eru of stór eða þú
settir þau of nærri stýringun‐
um.
Slökkt er á merkjunum.
Sjálfvirkur straumrofi er í
gangi.
Barnalæsing eða Lás er í
gangi.
Úrræði
Gakktu úr skugga um að
öryggið sé ástæða bilunar‐
innar. Ef öryggið springur af‐
tur og aftur skal hafa sam‐
band við viðurkenndan upp‐
setningaraðila.
Kveiktu aftur á helluborðinu
og stilltu aflstillinguna á
minna en 10 sekúndum.
Snertu aðeins á eitt tákn í
einu.
Hreinsaðu stjórnborðið og
bíddu í nokkrar sekúndur
áður en þú virkjar aftur.
Taktu hlutinn af táknunum.
. Taktu hlutinn af táknunum.
Ef hellan var notuð nægilega
lengi til að verða heit skaltu
tala við eftirsöluþjónustu.
Sjá „Dagleg notkun".
Settu stór eldunarílát á aftari
hellurnar ef hægt er.
Virkjaðu merkin.
Sjá „Dagleg notkun"> „Off‐
Sound Control".
Slökktu á helluborðinu og
kveiktu á því aftur.
Sjá „Dagleg notkun".
130