Anleitung_SE_2600_F_SPK7:_
AÐVÖRUN!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg
meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
2. Tækislýsing (mynd 1-5)
1
Eldsneytismælir
2
Eldsneytislok
3
2 x 230V~ innstungur
4
Jarðtenging
5
Áreynsluöryggi
6
Spennumælir
7
Olíuáfyllingarlok
8
Olíuaftöppunarskrúfa
9
Olíuöryggi
10 Höfuðrofi
11 Innsog
12 Gangsetningarþráður
13 Eldsneytiskrani
14 Hjól
15 Hjólaöxull
16 Standfótur
17 Haldfangsfesting
18 Tækisbeisli
19 Skrúfur M8x40
20 Skrúfur M8x16
21 Undirskífur fyrir hjól
22 Öryggissplitti fyrir hjól
23 Rær M8
3. Tilætluð notkun
Þetta tæki er gert til að knýja tæki sem þurfa 230 V
riðstraum. Athugið vinsamlegast getu og mörk þessa
tækis í öryggisleiðbeiningunum. Þetta tæki er ætlað til
að knýja rafmagnsverkfæri og sjá lýsingu og
þessháttar fyrir rafstraumi. Ef knýja á heimilistæki
með þessu tæki verður að athuga upplýsingar þess
tækis sem knýja á. Spyrjið viðurkenndan
þjónustuaðila þess tæki sem knýja á ef spurningar
eða vafi kemur upp.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
10.01.2012
15:34 Uhr
Seite 87
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafall:
Öryggisgerð:
Kraftur P (S1):
Hámarks kraftur Pmax (S2 2 min):
Spenna U:
Straumur I:
Tíðni F:
Mótorgerð:
Slagrými:
Hámarks afl:
Eldsneyti:
Rými eldsneytisgeymis:
Mótorolía
Eyðsla við 2/3 álags:
Þyngd:
Hljóðþrýstingur L pA :
Hávaði L WA / óvissa K
Nýtni cos j:
Nýtniflokkur:
Hámarks hiti:
Hámarks hæð (yfir sjáfarmáli):
Kerti:
Notkunargerð S1 (standslaus notkun)
Tækið má nota standslaust miðað við þann kraft sem
gefinn er upp.
Notkunargerð S2 (stutt notkun)
Tækið er notað í stuttan tíma (2 mínútur) miðað við
þann kraft sem gefinn er upp. Eftir það verður að
slökkva á tækinu í stutta stund (2 mínútur) til að leyfa
því að kólna niður.
IS
Samvirkur
IP23M
2600 W
2800 W
2 x 230V~
11,3 A
50 Hz
Fjórgengis, loftkældur
208cm³
4,1 kW / 5,6 PS
blýlaust bensín
15 l
u.þ.b. 0,6 l (15W40)
u.þ.b. 1,9 l/klst.
42,5 kg
76 dB(A)
96 dB (A)/1,4 dB(A)
1
G1
40°C
1000 m
F7RTC
87