Geymdu þessar leiðbeiningar og bíddu eftir að tækið kólni
alveg áður en gengið er frá því.
9 - AUKAHLUTIR
ADG (Campingaz
vörum og að nota eingöngu fylgihluti og varahluti frá
Campingaz
ef skemmdir eða bilun verða vegna þess að notaðir
voru fylgihlutir eða varahlutir frá öðru vörumerki.
10 - UMHVERFISVERND
Verndum umhverfið! Tækið þitt inniheldur efni sem hægt er
að endurnota eða endurvinna.
Fargaðu tækinu á endurvinnslustöð og flokkaðu umbúðirnar.
11 - RAF- OG RAFEINDAÚRGANGUR
Þetta tákn merkir að flokka þurfi rafmagnshluti
IS
tækisins sérstaklega. Þegar endingartími tækisins
er liðinn verður að flokka rafmagnshluti tækisins
með réttum hætti fyrir endurvinnslu. Flokkun þessa
tækis gerir kleift að endurnota, endurnota eða
endurnýta á annan hátt endurvinnanleg efni sem eru til
staðar í þessu tæki. Ekki má henda rafmagnsgrillinu með
óflokkuðu heimilissorpi. Farðu með það á endurvinnslustöð.
Leitaðu til opinberra aðila í þínu landi fyrir frekari upplýsingar.
Ekki fleygja tækinu eða kveikja í því: ákveðin hættuleg efni
í raf-og rafeindabúnaði geta verið hættuleg umhverfinu og
mögulega haft skaðleg áhrif á lýðheilsu.
Nú þegar þú hefur kynnt þér notkunarleiðbeiningarnar
geturðu byrjað að njóta grillsins af fyllsta öryggi.
) ráðleggur notkun á sínum eigin
®
. ADG (Campingaz
®
) afsalar sér allri ábyrgð
®
114