Handbók eiganda
Vinsamlegast athugið: Hyljið ekki skjáinn eða renniskjáinn með fylgihlutum. Ef
áhald hylur einn skjáinn getur verið að helluborðið virki ekki sem skyldi. Á hægri
skjánum munu skilaboðin "CHECK TOUCH AREA, remove the object within one
minute" (ATHUGIÐ SNERTISVÆÐI, arlægið hlutinn innan einnar mínútu) birtast.
Fjarlægið hlutinn og bíðið þar til skilaboðin hverfa. Ef vandamálið er enn til staðar,
aftengið og tengið rafmagnið síðan aftur við helluborðið.
Á eldunarsvæðunum sem eru nálægt stjórnborðinu er ráðlagt að halda pottum og
pönnum innan merkinganna (með tilliti til botnsins og efri brúnar eldunarílátsins
þar sem hún er y rleitt breiðari en botninn).
Þetta kemur í veg fyrir að snerti öturinn ofhitni. Þegar verið er að grilla eða steikja
skal nota aftari eldunarsvæðin í hvert sinn sem mögulegt er.
3.
Veljið eldunarsvæðið eða sveigjanlegt eldunarsvæði með vinstri skjánum.
4.
Færið inn þá a stillingu sem óskað er eftir með því að ýta á snertiskjáinn
eða renna ngrinum til hliðar y r renniskjáinn.
A stillingin sem færð var inn birtist á skjá eldunarsvæðisins sem valið var.
Hvert eldunarsvæði býður upp á úrval hitastillinga, allt frá "1" (lágmarksa )
til "18" (hámarksa ).
Með renniskjánum er einnig hægt að velja ýtihitun, sem er ge n til kynna á
skjánum með sta num "P".
Vinsamlegast athugið: Ef potturinn hentar ekki spanhellum, er ekki rétt
staðsettur á hellunni eða of stór/lítill blikkar skjár eldunarsvæðisins. Ef enginn
pottur er greindur innan 30 sekúndna eftir að eldunarsvæðið var valið, slökknar
á eldunarsvæðinu.
Til að slökkva á eldunarsvæðum:
Veljið eldunarsvæði á vinstri skjánum og ýtið á hnappinn "OFF" (SLÖKKT)
efst á renniskjánum. Ef eldunarsvæðið er enn heitt, birtist gaumvísirinn "H" á
skjánum.
ADD POT BÆTIÐ POTT
Ef samsett eldunarsvæði er notað er hægt að setja pottinn hvar sem er á virka
svæðið. Helluborðið mun sjálfkrafa greina staðsetningu pottsins.
Ef þú vilt setja annan pott á virka eldunarsvæðið skal nota skipunina "Add pot"
(Bætið pott)
til að helluborðið geti greint þann pott líka.
HNAPPALÁS
Til að koma í veg fyrir að helluborðið fari í gang fyrir slysni þegar það er hreinsað
eða til að koma í veg fyrir að gildi stjórnhnappa breytist við matreiðslu skal ýta
á hnappinn "Hnappalás"
í 3 sekúndur:hljóðmerki og viðvörunarljós gefa til
kynna að borðinu ha verið læst.
Stjórnborðið er einnig læst, fyrir utan hnappinn "slökkt".
Til að virkja stjórnhnappana á ný skal ýta aftur á hnappinn "Hnappalás"
3 sekúndur.Viðvörunarljósið slökknar og helluborðið verður virkt á ný.
TÍMASTILLIR
Þegar slökkt er á helluborðinu er hægt að nota hægri skjáinn sem tímastilli.
Til að kveikja á tímastillinum:
1.
Kveikið á helluborðinu.
2.
Ýtið á tímaglasið
sem birtist á stjórnskjánum.
3.
Notið "+"/"–" hnappana til að færa inn tíma.
4.
Þegar tíminn sem færður var inn er útrunninn heyrist hljóðmerki.
Til að breyta eða óvirkja tímastilli:
1.
Ýtið á tímaglasið
sem birtist á stjórnskjánum.
2.
Notið "+" og "–" hnappana til að endurstilla þann tíma sem óskað er eftir,
eða ýtið á hnappinn "STOP" til að slökkva á tímastillinum.
STILLING ELDUNARTÍMA
Hægt er að stilla eldunarsvæðin þannig að það slökkni á þeim sjálfkrafa.
Til að stilla eldunartíma:
1.
Veljið eldunarsvæði og færið inn viðeigandi a stillingu.
2.
Ýtið á úrið
sem birtist á stjórnskjánum.
3.
Notið "+"/"–" hnappana til að færa inn tíma.
4.
Þegar innfærðum tíma lýkur heyrist hljóðmerki og eldunarsvæðið slekkur
sjálfkrafa á sér.
Til að breyta eða óvirkja tímastilli:
1.
Veljið virka eldunarsvæðið
2.
Ýtið á úrið
sem birtist á stjórnskjánum.
3.
Notið "+" og "–" hnappana til að endurstilla þann tíma sem óskað er eftir,
eða ýtið á hnappinn "STOP" til að slökkva á tímastillinum.
Hægt er að færa inn eldunartíma með því að fylgja skrefunum eftir.
í
IS