Uppsetning á bílstól með öryggisbelti
1.
Komdu bílstólnum fyrir í sæti bifreiðarinnar. Gakktu úr skugga um
að innri hlutinn sé í uppréttri stöðu (gildir ekki um allar gerðir) og að
burðarhandfangið sé uppi í burðarstöðu. (1, 2, 3)
2.
Taktu í hlutann sem fer yfir mjaðmirnar hjá 3ja punkta öryggisbelti
bifreiðarinnar og settu hann undir brautirnar 2 fyrir mjaðmabelti. Festu
síðan öryggisbeltið þannig að „smellur" heyrist. (4, 5, 6)
3.
Hertu mjaðmabeltishlutann með því að toga í axlabeltishlutann. (7)
1
5
Click!
2
3
6
4
7
BeSafe Go Beyond | 537