Uppsetning; Rafmagnstengingar; Stilling Dip-Rofa - Webasto Pure Instrucciones De Montaje

Ocultar thumbs Ver también para Pure:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles

Idiomas disponibles

8.2.3 Rofbúnaður
Ekki er rofbúnaður í sjálfri hleðslustöðinni.
Öryggisbúnaðurinn í rafmagnstöflunni er því
einnig notaður til að rjúfa strauminn til
hleðslustöðvarinnar.
8.3

Uppsetning

Sjá einnig "Uppsetning á bls. 73".
Meðfylgjandi uppsetningarbúnaður er
ætlaður til að setja hleðslustöðina upp á
múrvegg eða steyptum vegg. Fyrir
uppsetningu á standi fylgir
uppsetningarbúnaður með standinum.
Setjið uppsetningargrindina eingöngu upp
með meðfylgjandi uppsetningarbúnaði.
Lýsing á uppsetningargrind:
Sjá einnig Mynd 6
Skýringartexti
Uppsetningargrin
Hak til að hengja
d
hleðslustöðina í
Hallamál
Úrtak
Úrtök fyrir strenginntak ef rafstrengur er
utanáliggjandi.
Merkið fyrir fjórum borgötum með
u
uppsetningargrindinni og hallamálinu.
Gætið þess að borgötin séu fyrir miðju.
Borið fjögur göt í vegginn.
u
u
Setjið múrtappa í borgötin.
u
Uppsetningargrind undirbúin fyrir
frágang rafstrengs:
5110159D Webasto Pure
Rafstrengur tekinn inn aftan frá:
Leiðið strenginn í gegnum neðri hluta
grindarinnar.
Rafstrengur ofan/neðan frá eða vinstra/
hægra megin:
Takið úrtökin af grindinni.
u
Stillið halla uppsetningargrindarinnar af.
u
Festið uppsetningargrindina með tveimur
stuttum skrúfum og skinnum í efri
götunum.
u
Takið neðri hlífina af ytra byrði.
Sjá einnig Mynd 7
Leiðið rafstrenginn í gegnum opið á
u
neðanverðu ytra byrði og festið hann
með gúmmíkraganum sem fylgir með.
Setjið hleðslustöðina á bæði hökin á efri
u
hluta grindarinnar.
u
Festið neðri hluta hleðslustöðvarinnar
með báðum löngu skrúfunum og
skinnum.
8.4

Rafmagnstengingar

Klemmurnar í hleðslustöðinni eru
tengiklemmur.
Þverflatarmál fyrir hefðbundna
uppsetningu er - allt eftir strengnum og
tegund uppsetningar - að lágmarki
6 mm² (fyrir 16 A) og 10 mm² (fyrir 32 A).
ÁBENDING
Ef um sveigjanlegan rafstreng er að
ræða skal nota vírendahulsur.
Leiðið rafstrenginn miðsvegar, beint og
u
án spennu inn í hleðslustöðina í gegnum
gúmmíkragann. Sjá einnig "Uppsetning á
bls. 69".
u
Leggið rafstrenginn í réttum radíus (t.d.
þvermál strengs x10) frá
tengiklemmunum.
u
Skerið vírana í hentuga lengd. Hafið
tengingarnar eins stuttar og kostur er.
Varnarleiðarinn ætti að vera lengri en
hinir vírarnir.
u
Afeinangrið 12 mm af vírunum.
u
Athugið hvort um einfasa eða þriggja
fasa straum er að ræða.
Einfasa: Notið eingöngu L1, N og PE.
Þriggja fasa: Notið L1, L2, L3, N og PE.
Mælið því næst hverfisviðið.
ÁBENDING
Sviðið þarf að vera með hægri
snúningi.
u
Festið vírana samkvæmt áletrunum á
tengiklemmum.
Sjá einnig Mynd 8
u
Gangið úr skugga um að tengingarnar
séu vel festar og að rafstrengurinn sé
traustur.
8.5

Stilling DIP-rofa

HÆTTA
Háspenna.
Hætta er á banvænu raflosti.
u
IS
69

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido