viðkomandi sveitarfélagi. Með því að safna
úr sér gengnum raf- og rafeindabúnaði
sérstaklega er gert kleift að endurnýta úr sér
genginn búnað, endurvinna efni úr honum
eða nýta hann með öðrum hætti auk þess
sem komið er í veg fyrir neikvæð áhrif sem
förgun hættulegra efna sem búnaðurinn
kann að innihalda hefur á umhverfið og
heilsu fólks.
u
Fleygið umbúðum í viðeigandi
endurvinnslugám samkvæmt gildandi
reglum á hverjum stað.
14
Samræmisyfirlýsing
Hönnun, framleiðsla, prófanir og afhending
á Webasto Pure samræmast viðeigandi
tilskipunum, reglugerðum og stöðlum um
öryggi, rafsegulsviðssamhæfi og
umhverfisvernd.
Webasto lýsir því hér með yfir að framleiðsla
og afhending vörunnar Webasto Pure er í
samræmi við eftirfarandi tilskipanir og
reglugerðir:
Lágspennutilskipun 2014/35/ESB
–
Tilskipun 2014/30/ESB um
–
rafsegulsviðssamhæfi
Tilskipun 2011/65/ESB um takmörkun á
–
notkun hættulegra efna í raf- og
rafeindatækjum
Tilskipun 2001/95/EB um öryggi vöru
–
Tilskipun 2012/19/ESB um raf- og
–
rafeindabúnaðarúrgang
REACH-reglugerð 1907/2006
–
5110159D Webasto Pure
Hægt er að sækja CE-samræmisyfirlýsinguna
í heild sinni á niðurhalssvæðinu https://
webasto-charging.com/.
QR-kóði fyrir fylgiskjöl.
Sjá einnig Mynd 10
15
Uppsetning
Sjá einnig Mynd 11
Sjá einnig Mynd 12
Öll mál eru í mm.
16
Tæknilegar upplýsingar
Lýsing
Upplýsingar
Veituspenna
230 / 400 AC (Evrópa)
[V]
Málstraumur
16 eða 32 (einfasa eða þriggja
[A]
fasa)
Kerfistíðni
50
[Hz]
Kerfisgerðir TT / TN
Flokkur
Útgeislunarstaðall: Flokkur B
rafsegulsviðs
(íbúðar-, verslunar og
samhæfis
smáiðnaðarumhverfi)
Ónæmi: Iðnaðarumhverfi
Yfirspennufl
III samkvæmt EN 60664
okkur
Hlífðarflokku
I
r
IP-
IP54
varnarflokku
r
Lýsing
Upplýsingar
Vörn gegn
IK08
hnjaski
Öryggisbúna
Setja skal upp lekastraumsrofa og
ður
sjálfvar í rafkerfi byggingarinnar.
Sjá "Uppsetning og tenging við
rafmagn á bls. 67".
Festingarmá
Uppsetning á vegg og standi (með
ti
fastri tengingu)
Strenginntak Utanáliggjandi eða innfellt
Þverflatarmá
Þverflatarmál fyrir hefðbundna
l tengingar
uppsetningu er - allt eftir
strengnum og tegund
uppsetningar - að lágmarki:
6 mm² (fyrir 16 A)
10 mm² (fyrir 32 A)
Hleðslusnúra
Gerð 2 samkvæmt EN 62196-1 og
með
EN 62196-2
hleðslukló
Rafmagnste
Rafmagnsleiðsla:
ngiklemma
stíf (lágm.-hám.)
–
2,5-10 mm²
sveigjanleg (lágm.-hám.)
–
2,5-10 mm²
sveigjanleg (lágm.-hám.)
–
með vírendahulsu:
2,5-10 mm²
Útgangsspe
230 / 400 AC
nna [V]
Hámarkshle
11 eða 22 (allt eftir
ðsluafl [kW]
verksmiðjustillingu)
IS
73