Descargar Imprimir esta página

Zapf Creation Baby Annabell Manual Del Usuario página 24

Ocultar thumbs Ver también para Baby Annabell:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 14
Kæru foreldrar,
til hamingju með nýju Zapf Creation AG vöruna Þína. Mælum við með Því að Þessar leiðbeiningar
séu vandlega lesnar áður en leikfangið er tekið í notkun. Leiðbeiningarnar á að geyma ásamt
pakkanum.
Athugið:
Verið meðvituð um að leiðbeina barni ykkar.
Fullorðnir sjái um samsetningu.
Hvorki ætlað sem klifurhjálp né trappa.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur.
Við mælum einnig með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og
eyðileggingu á vörunni.
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "OFF". (Fig. 1)
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið. (Fig. 1)
3. Setjið 3XLR03(AAA) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur. (Fig. 2)
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur. (Fig. 1)
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "ON". (Fig. 3)
Virkni
Eftir að kveikt hefur verið á leikfanginu (Fig. 3) hljómar Baby Annabell aðalstefið og
matseðilsljósin þrjú á miðju borðinu lýsast upp. (2)
Til að hefja matseðilsspilið og komast að því hvað Baby Annabell langar til að borða í dag
skal setja eina af litlu skálunum á reit í sama lit eða setja litlu flöskuna á sólina. Litlu bláu
skálarnar eru aðalréttir Baby Annabell og þær skal setja á litla bláa lambið. Bleiku skálarnar
innihalda eftirréttinn hennar og passa á bleika reitinn. (1)
Hefur Baby Annabell lyst á matnum sem er á samstæða reitnum? Þegar grænt ljós kviknar á
samsvarandi matseðilsljósi og fagnaðarlæti hljóma þá er þetta nákvæmlega það sem hana
langaði að borða í dag. (3b) Ef rautt ljós kviknar á matseðilsljósinu og lúður gjallar þá langar
hana ekki í þetta í dag. (3a) Í því tilviki skal setja aðra litla skál í sama lit á samstæðan reit og
athuga hvort barnið kunni betur við þennan mat.
Til þess að velja drykk í litlu flöskuna skal snúa botni hennar og stilla á eplasafa, mjólk eða
vatn.
IS
24

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

701911703434