Varúð
Hætta á skemmdum af völdum tæringar.
Rafgeymar innihalda tærandi rafvökva.
Notið nauðsynlegan hlífðarfatnað þegar unnið er
með rafgeyma.
Varúð
Hætta háspenna!
Ekki nota rafgeyminn ef eftirlitsbúnaðurinn fyrir
rafgeyminn er skemmdur eða raflagnirnar sem
honum fylgja.
Ekki snerta óeinangruð rafgeymisskaut, tengi eða
rafmagnshluti sem eru tengdir.
Hafið samband við viðgerðaraðila.
Varúð
Access™ BMU þarf að þrífa með háþrýstidælu.
1. Athugið að rafleiðslur eftirlitsbúnaðarins séu
gallalausar, í góð lagi og óskemmdar.
2. Athugið og leiðréttið ábendingar á stjórnborði
eftirlitsbúnaðarins.
3. Athugið að eftirlitsbúnaðurinn og tengikaplar
séu festir tryggilega við rafgeyminn.
4. Athugið að það séu engin óhreinindi eða
rafgeymasýra á Access™ BMU tækinu. Þrífið
ef þess þarf.
Endurvinnsla
Þessi vara er flokkuð sem rusl úr rafeindabúnaði.
Fylgja verður lögum og reglum sem gilda á
hverjum stað fyrir sig.
Samskiptaupplýsingar
Micropower E.D. Marketing AB
Idavägen 1, SE-352 46 Växjö, Svíþjóð
Sími: +46 (0)470-727400
e-mail: support@micropower.se
www.micropower-group.com
95