unnið með brauðristina
að nota brauðristina
Settu brauð eða önnur matvæli sem
2
rista á í rauf.
Snúðu ristunarstilliskífunni til að velja
3
þá ristun sem þú vilt. Snúðu henni til
hægri fyrir meiri eða til vinstri fyrir
minni ristun.
atH.: Mismunandi tegundir brauðs og rakastig kunna að útheimta mismunandi
ristunarstillinga. Til dæmis ristast þurrt brauð hraðar en rakt brauð og útheimtir minni
stillingu.
Ýttu á hnappinn rista/stoppa
5
að byrja að rista. Miðjustilltu grindurnar
munu aðlaga sig sjálfkrafa til að halda
matvælum uppréttum. Þegar ristun er
lokið hljómar Hringrás lokið merkið
og brauðristin slekkur á sér og lyftir
ristuðu sneiðunum.
atH.: Til að fá jafna ristun í 2-sneiða
gerðum skaltu rista eina tegund brauðs
og þykkt hverju sinni. Fyrir 4-sneiða gerðir
með tveimur aðskildum stillihnöppum,
ef þess er óskað að rista tvær mismunandi
brauðtegundir skaltu gæta þess að rista
aðeins eina brauðtegund í hvoru raufapari.
4
(
)
til
6
(Valkvætt) Ýttu á hnapp fyrir óskaða
sérstaka ristunaraðgerð. Sjá hlutann
„Sérstakar ristunaraðgerðir notaðar"
til að fá frekari upplýsingar.
Til að stöðva ristun skaltu ýta aftur
á hnappinn rista/stoppa (
Brauðristin slekkur á sér og lyftir
ristaða brauðinu.
).
179