Skýringar á táknum
Tákn
Tákn í leiðbeiningunum
Tákn
Viðvörunarorð og þýðing
VIÐVÖRUN
Þetta viðvörunarorð gefur til kynna miðlungs hættu sem getur leitt til dauða
eða alvarlegra áverka ef ekki eru gerðar fyrirbyggjandi ráðstafanir.
VARÚÐ
Þetta viðvörunarorð gefur til kynna minniháttar hættu sem getur leitt til lítilla
eða óverulegra meiðsla ef ekki eru gerðar fyrirbyggjandi ráðstafanir.
ATHUGIÐ
Þetta viðvörunarorð gefur til kynna hættu sem kann að leiða til eignatjóns ef
ekki eru gerðar fyrirbyggjandi ráðstafanir.
Aðeins gefið til kynna með tákni.
Bendir á mikilvægar upplýsingar
Bendir á rétta aðferð við notkun.
Bendir á ranga notkun.
Tákn á suðuvél
Tákn
18014405647374603-1 © 10-2020
996.254.00.0(07)
Merking
Lífshætta vegna raflosts
Hætta á að brenna sig á heitum suðuspegli
Hætta á að skera sig á hefiltönn
Hætta á að merjast undir óvarinni kílreim
Notið hlífðargleraugu og heyrnarhlífar þegar
rafmagnshefillinn er notaður
IS
161