UMHIRÐA OG HREINSUN
Afkölkun
Kalkúrfellingar úr vatninu („skán") safnast upp í tímans rás og
geta skemmt Espressó-vélina og spillt gæðum kaffisins.
ATH.: Fjarlægja ætti skán á tveggja mánaða fresti; þegar
vatn á staðnum er hart kann að þurfa að afkalka oftar.
Notaðu afkölkunarefni eða viðeigandi úrkölkunartöflur til að
fjarlægja skán.
1. Fjarlægðu sigtið af lögunarhausnum. Sjá hlutann
„Sigtið hreinsað" til að fá leiðbeiningar.
2. Gakktu úr skugga um að vatnsgeymirinn sé tómur.
Fylgdu leiðbeiningum á pakka afkölkunarefnisins,
blandaðu afkölkunarlausnina og helltu henni í geyminn.
3. Til að taka við hreinsilausninni skal setja stóran bolla undir
lögunarhausinn (ekki festa síugreipina) og annan undir
froðustútinn.
4. Ýttu á „ " hnappinn til að kveikja á Espressó-vélinni.
Ekki er nauðsynlegt að láta katlana hitna til að halda
áfram í næsta skref.
5. Ýttu á „ " hnappinn og skammtaðu hreinsilausnina gegnum
lögunarhausinn í 15 sekúndur; ýttu á „ " hnappinn aftur til
að slökkva.
Vetrargeymsla fyrir KitchenAid espressóvélina
MIKILVÆGT: Til að komast hjá skemmdum þarf að
nota og geyma KitchenAid espressóvélina þar sem hún
getur ekki frosið. Frost gæti skemmt vélina vegna þess
að dálítið vatn verður eftir inni í henni. Ef þarf að setja
espressóvélina í geymslu eða flytja hana í frosti þarf að
hreinsa hana vandlega.
Til að hreinsa espressóvélina vandlega:
1. Tæmið vatnsgeyminn og setjið hann aftur
í vélina.
2. Setjið ilát undir lögunarhausinn.
3. Ýtið og haldið „ " hnappnum þar til
Gaumljósið kviknar.
4. Ýtið á „ " og látið allt vatn tæmast úr katlinum.
5. Þegar vatn hættir að renna út er ýtt á „ " til að stöðva
dæluna.
W10553375B_13_IS_v03.indd 207
All manuals and user guides at all-guides.com
6. Opnaðu fyrir „ " skífuna með því að snúa henni rangsælis,
7. Ýttu á „ " hnappinn til að slökkva á Espressó-vélinni.
8. Bíddu í 20 mínútur og endurtaktu síðan skref 4–7.
9. Fjarlægðu vatnsgeyminn og skolaðu með hreinu vatni, fylltu
10. Festu sigtið á lögunarhausinn. Sjá hlutann „Sigtið hreinsað"
6. Tæmið ílátið og færið það síðan
7. Opnið gufuskífuna og látið alla gufu sem eftir er tæmast úr
8. Ýtið og haldið „
9. Þegar vatn hættir að koma út sleppið þá „
10. Lokið gufuskífunni.
11. Ýtið á „ " til að slökkva á espressó-vélinni.
12. Tæmið vatnið sem eftir er úr vatnsgeyminum og setjið
207
ýttu síðan á og haltu inni „
" hnappnum í 15 sekúndur til
að skammta hreinsilausnina gegnum froðuarminn og stútinn.
Endurtaktu skref 4–7 á 20 mínútna fresti þar til næstum
öll lausnin úr vatnsgeyminum hefur fengið að fara í gegnum
Espressó-vélina. Ekki láta geyminn tæmast alveg.
hann síðan með fersku vatni upp að „max" línunni. Ýttu á
„ " hnappinn til að kveikja á Espressó-vélinni og skolaðu
hana með því að skammta í fljótheitum allt vatnið úr geyminum
og skiptu milli þess að skammta gegnum lögunarhausinn og
froðuarminn. Ekki láta vatnsgeyminn tæmast alveg.
til að fá leiðbeiningar. Vertu viss um að bæta fersku vatni
í tankinn.
undir stútinn á froðuarminum.
tækinu.
" hnappnum og látið vatnið tæmast úr
katlinum.
hann aftur í tækið.
" hnappnum.
8/28/17 2:21 PM