WOOD'S LD40PRO Instrucciones De Uso página 80

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 44
IS
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Magn raka sem rakaeyðirinn fjarlægir fer
eftir hitastigi, rakastigi og staðsetningu
tækisins. Veðrið utandyra hefur einnig
áhrif á afköst rakaeyðisins. Í köldu veðri
lækkar hlutfallslegur raki innandyra og
dregur þannig úr rakafrásogi rakaeyðisins
úr loftinu. Rakeyðirinn hentar til notkunar
við hitastig á bilinu + 2°C til + 35°C.
Wood´s rakaeyðar eru öruggir og hannaðir
fyrir stöðuga notkun í mörg ár.
MJÖG MIKILL LOFTRAKI – HÆTTA
Þétting verður þegar vatnsgufa í lofti kemst
í snertingu við kalt yfirborð s.s. loft, glugga
eða vegg. Í miklum raka getur loftið staðnað
og mygla myndast sem skemmir húsið og
innréttingu þess. Þetta umhverfi getur einnig
leitt til sjúkdóma íbúanna þar sem að m.a.
mítlar þrífast í röku umhverfi. Afkastamikill
rakaeyðir skapar gott og heilbrigt rakastig.
Til að ná sem bestum árangri skal halda
lokuðum hurðum og gluggum rýmanna sem
á að rakaeyða í. Rakaeyði er hægt að nota í
kjöllurum, þvottahúsum, bílskúrum, hjólhýsum,
sumarbústöðum og í bátum.
ATHUGIÐ!
Þegar tækinu er komið fyrir í sturtuaðstöðu
eða baðherbergi ætti rakaeyðirinn að
vera festur á staðnum. Það er skylda
að athuga og fylgja staðbundnum
rafmagnsreglugerðum fyrir baðherbergi
fyrir notkun.
RAKASTÝRING
Ferli:
1. Stilltu skífuna á hámarksstöðu.
2. Þegar æskilegu rakastigi er náð skal snúa
skífunni til baka þar til rakaeyðirinn slekkur
á sér.
NOTKUN WOOD'S RAKAEYÐA
Ef rakaeyðirinn er fluttur láréttur skal láta hann
standa uppréttan í 4 klukkustundir fyrir notkun.
Það er mjög mikilvægt að olían renni til baka
í pressuna, þar sem rakaeyðirinn getur annars
skemmst alvarlega. Það er auðvelt að færa
Wood's rakaeyðana þegar þeir eru búnir hjólum.
Allt sem þarf er nálægð við rafmagnsinnstungu
fyrir 220-240 V, en hafðu í huga eftirfarandi:
Rakaeyðinn skal ekki staðsetja nálægt ofnum
eða öðrum hitagjöfum eða undir beinu sólarljósi
þar sem slíkt getur haft áhrif á afköst hans.
• Það er gagnlegt að nota ofn eða hitablásara til
að halda hitastigi fyrir ofan + 2 ° C.
• Það er hentugast að setja rakaeyðinn eins
miðsvæðis í rýmið/svæðið og mögulegt er.
1.
Athugið hvort að vatnsgeymirinn sé rétt
ísettur.
2.
Tengið rakaeyðinn við jarðtengda
innstungu.
3.
Veldu æskilegt rakastig með rakastillinum.
80
ATHUGIÐ!
FLOTHOLT
Flotholtið samanstendur af hvítu plasthylki með
tveimur vírum sem hanga í tveimur örmum.
Flotholtið flýtur og þegar vatnshæðin hækkar
lyftist það upp. Þegar flotholtið hefur náð
ákveðinni hæð greinir rakaeyðirinn það og
slekkur sjálfkrafa á sér til að koma í veg fyrir flóð.
Þegar vatnsgeymirinn hefur verið tæmdur skal
setja hann aftur í á eftirfarandi hátt:
TÆMING VATNSÍLÁTA
1.
Þegar vatnsgeymirinn er fullur skal draga
hann varlega út á við og tæma hann í
12
11
niðurfall.
10
9
2.
Ýtið vatnsgeyminum inn aftur þar til hann
H
snertir flotholtið.
3.
Lyftið neðri brún vatnsgeymisins til að
halla vatnsgeyminum lítillega.
G
4.
Flotholtið á nú að vera í vatnsgeyminum, í
stað þess að vera klemmt á bak við hann.
F
ATHUGIÐ!
Ranglega staðsett flot getur valdið
E
yfirflæði í vatnsgeyminum.
TÆMIÐ VATNIÐ Í NIÐURFALLIÐ
D
1.
Takið rakaeyðinn úr sambandi og fjarlægið
vatnsgeyminn til að komast að gengjuðu
tengingunni undir lekabakkanum.
C
2.
3.
Setjið tengingu rakaeyðisins í
innstunguna.
B
4.
Án slöngu og beint yfir niðurfallið:
Staðsetjið rakaeyðinn beint yfir
niðurfallinu þannig að vatn úr honum geti
A
runnið í gegnum gatið á botni rakaeyðisins
og niður í niðurfallið.
12
11
10
9
A2
SJÁLFVIRK SLOKKNUN
Sjá virknilýsingu.
1.
Takið rakaeyðinn úr sambandi.
2.
Tæmið vatnsgeyminn
3.
4.
Setjið rakaeyðinn í samband. Rakaeyðirinn
endurræsist í sömu stillingu og hann var í
þegar hann var aftengdur.
LOFTSÍA
Loftsían aftan á rakaeyðinum tryggir að
kælispíralarnir séu lausir við ryk. Því ætti að
skipta um síuna þegar þörf krefur.
Við mælum með því að skipta um síu a.m.k.
einu sinni á ári.
SJÁLFVIRK AFÍSING
Viftan heldur áfram að soga stofuhitaloft í
gegnum rakaeyðinn og bræðir þannig ísinn og
vatnið rennur niður í vatnsgeyminn.
VIFTA
Viftan tryggir að loft streymi í gegnum
rakaeyðinn. Rakt loft sogast inn að aftan og í
gegnum eiminn og eimsvalann og sleppir þurru
lofti út ofan á rakaeyðinum.
ÞRIF OG VIÐHALD
• Loftúttakið er hægt að ryksuga eða þrífa með
bursta. Gæta skal varúðar til að koma í veg fyrir
að raufarnar skemmist.
• Best er að hreinsa kælispíralana með klút og
8
7
6
5
heitu vatni. Gætið varúðar.
• Viftumótorinn er varanlega smurður og þarf
ekkert viðhald.
ATHUGIÐ!
Takið rafmagnssnúruna úr sambandi fyrir
þrif.
ÁBENDINGAR
• Bestur árangur næst ef tækinu er komið fyrir í
miðju herberginu.
• Hækkið hitastigið í herberginu til að fá hraðari
8
7
6
5
rakaeyðingu. (Heitt loft getur flutt meira vatn).
Notaðu frostvörn ef hitastigið fer niður fyrir
+ 2° C
• Rakaeyðirinn dregur meira vatn á sumrin og
haustin vegna þess að útiloftið er þá hlýtt og
rakt. (Algildisraki er yfirleitt meiri).
Ráðlögð mörk fyrir notkun:
Hitastig
Rakastig: 30% til 90%
Ráðlagt rakastig u.þ.b. 50% RH
EF AÐ RAKAEYÐIRINN ÞARFNAST
VIÐHALDS
Ef rakaeyðirinn þarfnast viðhalds skal fyrst hafa
samband við söluaðila.
4
3
2
1
MATERIAL
material
DRAFTING STANDARDS
ISO 1101, ISO 8015, ISO 5459
WEIGHT/VOLUME
DRAWN BY
DATE
NN
2019-10-10
LOCAL NAME
DESIGN OWNER
APPROVED BY
SCALE
Benämning
PRODMA AB
1:5
NAME
Denomination
DRAWING NUMBER
REV.
XXX XXX
SHEET
4
3
2
1
MODEL/APPLICATION
DESCRIPTION
TREATMENT
DERIVED FROM
H
G
F
E
D
C
B
A
00
1 / 1

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Ld24

Tabla de contenido