VÖRUÖRYGGI
12. Slökkvið á tækinu (stillið á OFF (0)), takið úr sambandi við innstungu og losið
pastakeflið og skerann af tækinu fyrir þrif og þegar það er ekki í notkun.
Slökkvið á tækinu (stillið á OFF (0)) og tryggið að mótorinn stöðvist alveg áður
en fylgihlutir eru festir á eða losaðir frá.
13. Notaðu borðhrærivélina ekki utanhúss.
14. Láttu snúru borðhrærivélarinnar ekki hanga fram af borði eða bekk.
15. Láttu ekki snúru borðhrærivélarinnar snerta heita fleti, þar með talið eldavélina.
16. Yfirgefið aldrei tækið eftirlitslaust þegar það er í notkun.
17. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
18. Sjá einnig Mikilvæg öryggisatriði, sem innifalin eru í handbókinni „Leiðbeiningar"
fyrir borðhrærivél.
19. Skoðið kaflann „Umhirða og hreinsun" fyrir leiðbeiningar um þrif á yfirborði þar
sem matvæli hafa verið.
20. Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimilum og á svipuðum stöðum eins
og:
- í starfsmannaeldhúsum í verslunum, skrifstofum og öðru vinnuumhverfi.
- á bóndabæjum.
- af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og í öðrum tegundum
búsetuumhverfis.
- í heimagistingu.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Einnig má finna leiðbeiningar á netinu á vefsíðu okkar:
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er endurvinnanlegt og
er merkt með endurvinnslutákninu
Því verður að farga hinum ýmsu hlutum
umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri
fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
Vörunni hent
- Með því að tryggja að þessari vöru sé
fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að
koma í veg fyrir hugsanlegar neikvæðar
afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu
manna, sem annars gætu orsakast af
óviðeigandi meðhöndlun við förgun
þessarar vöru.
W11499080A.indb 173
W11499080A.indb 173
www.KitchenAid.eu
Fyrir ítarlegri upplýsingar um
meðhöndlun, endurheimt og
endurvinnslu þessarar vöru skaltu
.
vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnar skrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða
verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
173
12/23/2020 5:10:50 PM
12/23/2020 5:10:50 PM