Borðhrærivélin Notuð; Leiðarvísir Um Hraðastýringu - 10 Þrepa Borðhrærivélar - KitchenAid 5KSM7580 Serie Manual Del Usuario

Ocultar thumbs Ver también para 5KSM7580 Serie:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 75
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
Leiðarvísir um hraðastýringu - 10 þrepa borðhrærivélar
Allar hraðastillingar byrja sjálfkrafa með Soft
Start-eiginleikanum, sem þýðir að borð-
hrærivélin byrjar á hægum hraða þegar hún
er sett í gang til að koma í veg fyrir skvettur
og „hveitirok" í byrjun. Hún eykur svo
hraðann fljótlega upp í valinn hraða fyrir
besta árangur.
Hraði
Notkun
1
Hrært í
2
Blandað hægt,
hnoðað
4
Blandað, hrært
6
Hrært, kremað
8-10
Hrært hratt,
þeytt, þeytt hratt
ATH.: Notaðu þrep 2 til að hræra eða hnoða gerdeig. Ef önnur þrep eru notuð er hætta
á að borðhrærivélin geti bilað. Deigkrókurinn hnoðar á skilvirkan hátt flest gerdeig á innan
við 4 mínútum.
W11356007A.indb 181
Fylgihlutir
Lýsing
Hæg hreyfing, blandar og mylur,
byrjunarstig allrar vinnslu. Notað til
að bæta hveiti og þurrum efnum í deig
og blanda vökva í þurr efni. Ekki nota
þrep 1 til að blanda eða hnoða gerdeig.
Hæg hreyfing, blandar og mylur hraðar.
Notað til að blanda og hnoða gerdeig,
þykk deig og sælgæti; byrja að stappa
kartöflur eða annað grænmeti; blanda
feiti við hveiti; blanda þunnt deig sem
kann slettast.
Til að blanda milliþykk deig, svo sem
kökudeig. Notað til að blanda sykri og
feiti og til að bæta sykri út í eggjahvítur
til dæmis til að búa til marens.
Miðlungshraði fyrir kökublöndur.
Til að hræra á miðlungshraða (kremun)
eða þeyta. Notað sem lokastig á kökudeig,
kleinuhringi og önnur deig. Hæsti hraði
fyrir kökudeig.
Notað til að þeyta rjóma, eggjahvítur
og glassúr. Notað til að þeyta minni
skammta af rjóma, eggjahvítur eða
til að ljúka við kartöflumús.
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ | 181
3/18/2019 2:02:55 PM

Publicidad

Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Este manual también es adecuado para:

5ksm7591 serie5ksm6521 serie5kpm55ksm7580x5ksm7591x5ksm6521x

Tabla de contenido