Descargar Imprimir esta página

Bosch Intuvia BUI255 Instrucciones De Servicio Originales página 106

Ocultar thumbs Ver también para Intuvia BUI255:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 33
Íslenska – 6
Kóði
Orsök
460
Villa í USB-tengi
490
Innri villa í hjólatölvunni
500
Innri villa í drifeiningunni
502
Villa í ljósunum á hjólinu
503
Villa í hraðaskynjara
504
Inngrip í hraðamerki greindist.
510
Innri skynjaravilla
511
Innri villa í drifeiningunni
530
Rafhlöðuvilla
531
Stillingavilla
540
Villa vegna hitastigs
550
Óleyfilegur rafbúnaður greindist.
580
Villa í tengslum við hugbúnaðarútgáfu
591
Auðkenningarvilla
592
Ósamhæfur búnaður
593
Stillingavilla
595, 596
Samskiptavilla
602
Innri rafhlöðuvilla
603
Innri rafhlöðuvilla
605
Villa vegna hitastigs rafhlöðu
1 270 020 XBI | (29.05.2023)
Úrræði
Taktu snúruna úr sambandi við USB-tengið á hjólatölvunni. Ef
vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa samband við
viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Láta skal skoða hjólatölvuna
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Athuga skal ljósin og tilheyrandi leiðslur. Endurræstu kerfið. Ef
vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa samband við
viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Athugaðu stöðu teinasegulsins og stilltu hann ef þess þarf.
Athugaðu hvort átt hefur verið við búnaðinn. Stuðningur drifsins er
minnkaður.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Slökktu á rafhjólinu, taktu rafhlöðuna úr rafhjólinu og settu hana
síðan aftur í. Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi
skaltu hafa samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hitastig rafhjólsins er utan leyfilegra marka. Slökktu á
rafhjólskerfinu til að leyfa drifeiningunni að kólna eða hitna að
leyfilegu hitastigi. Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir
hendi skaltu hafa samband við viðkomandi söluaðila Bosch-
rafhjóla.
Fjarlægðu rafbúnaðinn. Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram
fyrir hendi skaltu hafa samband við viðkomandi söluaðila Bosch-
rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Slökktu á rafhjólskerfinu. Taktu rafhlöðuna úr og settu hana aftur í.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Notaðu samhæfan skjá. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu
hafa samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Athugaðu leiðslurnar sem liggja til drifsins og endurræstu kerfið. Ef
vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa samband við
viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hitastig rafhlöðunnar er utan leyfilegra marka. Slökktu á
rafhjólskerfinu til að leyfa rafhlöðunni að kólna eða hitna að
leyfilegu hitastigi. Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir
hendi skaltu hafa samband við viðkomandi söluaðila Bosch-
rafhjóla.
Bosch eBike Systems

Publicidad

loading