Kóði
Orsök
606
Ytri rafhlöðuvilla
610
Villa vegna spennu rafhlöðu
620
Villa í hleðslutæki
640
Innri rafhlöðuvilla
655
Ítrekaðar villur í rafhlöðu
656
Villa í tengslum við hugbúnaðarútgáfu
7xx
Villa í búnaði frá þriðja aðila
800
Innri ABS-villa
810
Óraunhæf merki frá hjólhraðaskynjara
820
Villa í leiðslu til fremri hjólhraðaskynjara
821 ... 826
Óraunhæf merki frá fremri
hjólhraðaskynjara
Það getur verið að skynjaraplatan sé ekki
fyrir hendi, hún sé í ólagi eða hafi ekki
verið sett rétt á; greinilegur munur er á
þvermáli fram- og afturdekks; krefjandi
akstursskilyrði, t.d. prjónað
830
Villa í leiðslu til aftari hjólhraðaskynjara
831
Óraunhæf merki frá aftari
833 ... 835
hjólhraðaskynjara
Það getur verið að skynjaraplatan sé ekki
fyrir hendi, hún sé í ólagi eða hafi ekki
verið sett rétt á; greinilegur munur er á
þvermáli fram- og afturdekks; krefjandi
akstursskilyrði, t.d. prjónað
840
Innri ABS-villa
850
Innri ABS-villa
860, 861
Villa í spennugjafa
870, 871
Samskiptavilla
880
883 ... 885
889
Innri ABS-villa
890
ABS-gaumljósið er í ólagi eða vantar; það
getur verið að ABS-kerfið virki ekki.
Ekkert
Innri villa í hjólatölvunni
á skjánum
Bosch eBike Systems
Úrræði
Athugaðu leiðslurnar. Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram
fyrir hendi skaltu hafa samband við viðkomandi söluaðila Bosch-
rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Skiptu um hleðslutækið. Hafðu samband við viðkomandi söluaðila
Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Slökktu á rafhjólskerfinu. Taktu rafhlöðuna úr og settu hana aftur í.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla svo hann
geti uppfært hugbúnaðinn.
Fara skal eftir því sem kemur fram í notendahandbókinni frá
framleiðanda búnaðarins.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið og prufukeyrðu það í að minnsta kosti
2 mínútur. Það verður að slokkna á ABS-gaumljósinu. Ef
vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa samband við
viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið og prufukeyrðu það í að minnsta kosti
2 mínútur. Það verður að slokkna á ABS-gaumljósinu. Ef
vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa samband við
viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Hafðu samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu rafhjólskerfið með því að slökkva á því og kveikja á því
aftur.
Íslenska – 7
1 270 020 XBI | (29.05.2023)