Anleitung UFZS 1800 SPK 7:-
8.3.3. Stýrilisti stilltur (mynd 11)
Til þess að koma í veg fyrir að viður festist í
söginni er hægt að renna stýrilistanum (25)
langsum.
Þumalputtaregla: Aftari endi stýrilistans snertir
ímyndaða línu sem byrjar við miðju sagarblaðsins
og liggur í um það bil 45° horni aftur.
Skurðarbreidd stillt
- Losið festispennuna (10) og rennið stýrilistanum
þar til að hann snerti ímynduðu 45° línuna. Einnig
að stilla stýrilistann með því að losa
vængjaskrúfurnar (26) ef þörf er á. Festið
vængjaskrúfurnar og festispennuna að lokum.
8.4. Þverfærsla (mynd 10)
Festið stýrilistann þar sem óskað er á hægri eða
vinstri stýrirennu (52) sagarinnar með hjálp
þverfærslufestingarinnar (12).
Losið stýrilistann með spennunni (10), stillið
listann eins og óskað er of festið aftur spennuna.
Með því að losa um hnúinn (32) er hægt að stilla
inn þann vinkil þverfærslunnar sem að óskað er
og festa hann síðan. Vinkillinn er með skorður
þannig að hann smellur í flestar staðlaðar
hallastillingar.
Stillið stýrilistann með því að losa um
vængjaskrúfurnar (26).
Varúð!
Rennið ekki stýrilistanum (25) of nálægt
sagarblaðinu.
Millibilið á milli stýrilista (25) og sagarblaðs (4)
ætti að vera um það vil 12 mm.
8.5. Hallastilling (mynd 17)
Losið um stýrihaldfangið (9)
Með því að snúa haldfanginu er rétti hallinn stilltur
inn með hjálp kvarðans.
Festið aftur stýrihaldfangið.
Sögin er með hallatakmarkara (14).
Sé hallatakmarkari til vinstri (mynd 17) er hallinn
virkur á 0° eða 45°.
Sé hallatakmarkari hægri er hægt að halla
sagargblaðinu hámark -2° eða til + 47°.
8.6 Notkun sem togsög
Til að nota sögina með sem togsög verður að losa um
sagarlæsinguna (36).
Til þess þarf að draga stýrihaldfangið (8) aðeins út og
losa um sögina (mynd 16)
8.7 Notkun sem borðsög (mynd 16)
Til þess að nota sögina sem hefðbundna boðsög
verður að læsa sagareiningunni.
Látið þá stýrihaldfangið smella í eina af tveimur
07.10.2010
8:14 Uhr
Seite 91
ískorum (a/b). (mynd 15/16). Athugið eftir að
haldfangið er ísmellt hvort að læsingin (36) sé
virk.
Ef stýrihaldfangið er sett í miðjustillingu (b) er
meira vinnupláss aftanvið sagarblaðið.
9. Vinnsla
Athugi›!!
Eftir hverja stillingu er mælt me› flví a› ger› sé
prufusögun til a› kanna hvort stillingin sé rétt.
Eftir a› kveikt er á söginni skal ekki byrja a›
saga fyrr en sagarbla›i› hefur ná› mesta
snúningshra›a.
Fari› varlega flegar saga› er inn í vi›inn!
Fyrir notkun verður að festa á sögina báða
vinklana (a)! Festa verður vinklana (a) eins og
sýnt er á mynd 22 með skrúfunum (b) á
sagarhúsið.
Notið þetta tæki einungis með ryksugu. Yfirfarið
og hreinsið ryksuguleiðslurnar reglulega.
9.1. Saga› langsum (mynd 19)
fiegar saga› er eftir endilöngu er annarri brún
stykkisins flr‡st a› hli›arstopparanum (7) á me›an
flata hli›in liggur á sagarbor›inu (1). Gæta ver›ur
fless a› setja hlífina yfir sagarbla›inu (2) ni›ur á
stykki›.
fiegar saga› er eftir endilöngu má aldrei standa í
beinni línu vi› sagarbla›i›.
Stilli› hli›arstopparann (7) til samræmis vi› hæ›
stykkisins sem á a› saga og flá breidd sem
óska› er eftir (sjá 8.3.).
Kveiki› á söginni.
Leggi› flatan lófann, me› fingur saman, á stykki›
sem á a› saga og ‡ti› flví me›fram
hli›arstopparanum (7) inn í sagarbla›i› (4).
†ti› stykkinu me› hægri e›a vinstri hendi (allt
eftir flví hvorum megin hli›arstopparinn er) ekki
lengra en a› fremri brún hlífarinnar yfir
sagarbla›inu.
†ti› stykkinu alltaf í gegn a› enda fleygsins (5).
Ekki fjarlægja afskorningana af sagarbor›inu (1)
fyrr en sagarbla›i› (4) hefur stö›vast.
Vi› sögun á löngum stykkjum skal sjá til fless a›
flau falli ekki af bor›inu flegar sögun l‡kur!
9.1.2. Lítil stykki sögu› (mynd 20)
fiegar stykki sem eru minna en 120 mm a›
breidd eru sögu› eftir endilöngu ver›ur a› nota
rennistaf (3).
Rennistafur fylgir me› söginni.
IS
91