Descargar Imprimir esta página

Neptun NHW 110 Inox Instrucciones De Uso página 60

Ocultar thumbs Ver también para NHW 110 Inox:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 14
Anleitung NHW 1100 Inox_SPK7:Anl HWK 1500 N-N SPK1
IS
kveikir hún sjálfkrafa á sér (kveikiþrýstingur er um
það bil 1,5 bar)
10. Umhirða
Neysluvatnsdælan er að mestu umhirðulaus. Til
að tryggja langan líftíma dælunnar mælum við
með því að skoða hana reglulega og hirða vel um
hana.
Varúð!
Taka verður dæluna úr sambandi við straum
áður en að hún er yfirfarin, takið
rafmagnsleiðsluna úr sambandi við
innstunguna.
Ef að ekki á að nota dæluna til lengri tíma eða ef
að hún er sett í geymslu yfir vetur verður að tæma
allt vatn af henni, skola hana í gegn og geyma
hana svo í þurru ástandi.
Ef að hætta er á frosti verður að tæma
neysluvatnsdæluna algjörlega.
Ef að dælan hefur staðið lengi verður að kveikja
stutt á henni og slökkva til þess að athuga hvort
að dælan snúist.
Ef að neysluvatnsdælan stíflast, tengið þá
þrýstileiðsluna við vatnsleiðsluna og fjarlægið
sogleiðsluna. Opnið fyrir vatnsleiðsluna. Kveikið á
dælunni nokkrum sinnum í um það bil 2 sekúndur
í einu. Þannig er gott að losa um stíflur í dælunni.
Inní þrýstigeyminum er teygjanlegur vatnspoki og
holrými sem á að vara undir um það bil 1,3 bar
þrýstingi. Ef að vatni er dælt inní vatnspokann
teygist hann og þá hækkar þrýstingurinn í
loftrýminu þar til að dælan slekkur á sér. Ef að
loftþrýstingur er of lár ætti að hækka hann. Takið
plastlokann á geyminum í burtu og mælið
þrýstinginn of dælið á ef að nauðsinlegt er.
11. Skipt um rafmagnsleiðslu
Varúð, takið tækið úr sambandi við straum!
Ef að rafmagnsleiðsla tækisins er skemmd
verður að skipta um hana af viðurkenndum
fagmanni.
60
12.06.2007
7:27 Uhr
Seite 60

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

41.733.30