EN
NO
DE
Þrif
NL
Best er að þrífa göngugrindina með
rökum klút. Ef mikil óhreinindi hafa safnast
SV
upp á göngugrindinni má nota klút með
mildu þvottaefni við þrif og skola hana svo
með volgu vatni. Notið ekki háþrýstitæki
DA
við þrif i á göngugrindinni og forðist
að sprauta beint á dekkin og gafflana
að framanverðu. Notið ekki sterk efni,
FI
grófa klúta eða svampa á göngugrindina
né gufuþvott. Þurrkið göngugrindina
með því að nota mjúkan klút.
IS
IS
Sótthreinsun
FR
Sótthreinsun má eingöngu vera
framkvæmd af viðurkenndum aðila. .
Vinsamlegast hafið samband við þinn
IT
söluaðila eða hjálpartækjamiðstöð. . Við
sótthreinsun skal klæðast fullnægjandi
ES
hlífðarfötum og fylgja skal leiðbeining-
um frá famleiðanda vörunnar. Yfirborð
göngugrindarinnar á alltaf að þrífa
CS
með mjúkum klúti eða svampi og með
viðurkenndu sótthreinsiefni sem inni-
heldur 70–80% etanól. Við mælum ekki
með sótthreinsiefni sem inniheldur klór
eða fenól. Notið ekki heitt sótthreinsiefni.
Framleiðandi er ekki ábyrgur fyrir hvers
konar skemmdum sem geta átt sér stað með
skaðlegu sótthreinsiefni eða með sótthrein-
sun sem er ekki frá viðurkenndum aðila.
Skoðun / Viðhald / Endurnotkun
Það er mælt með því að skoðun og viðhald
séu framkvæmd reglulega (tíðni ræðst
af því hvernig og hve oft göngugrindin
er notuð). Athugaðu eftirfarandi atriði:
Grind, skrúfur, handföng, handfangsrör,
bremsur, bremsuhluta, hjól og fylgihluti.
Þetta á einnig við um hvenær göng-
ugrindin er tilbúin til endurnotkunar.
Vinsamlegast skoðaðu ítarlegar leiðbe-
iningar í þessari notendahandbók um
viðhald á bremsum og þrif/sótthreinsun.
Ráðlagt viðhald er ekki krafa og ekkert
forvarnarviðhald er nauðsynlegt að
Fylgihlutir
Hækjufesting
Skrikvarnarmotta fyrir bakka
Flöskufesting
Merkisspjald
Art. No. User Manual: 104452 – Revision C, 2022-10
því tilskyldu að göngugrindin sé notuð
eins og fyrirhugað er og í samræmi
við þessa notendahandbók.
Efni / Endurvinnsla
Göngugrindin er búin til úr rafhúðuðum
álröraprófílum, íhlutum úr PA6+30GF, PP,
TPE og pólýester. Hægt er að endurvinna
flesta hluta göngugrindarinnar. Fargaðu
göngugrindinni og umbúðum hennar
í samræmi við viðeigandi reglugerðir í
þínu landi. Hafðu samband við opinber
yfirvöld fyrir frekari upplýsingar.
Ábyrgð
TOPRO Hestia tryggir að göngugrindin sé
laus við galla og bilanir í 7 ár. Komi fram
skemmdir vegna rangrar notkunar eða
íhluta sem orðið hafa fyrir eðlilegu sliti
(t.d. á bremsuklossum, bremsuvír, hjólum,
handföngum, geymsluneti og bakka)
falla þær ekki undir 7 ára ábyrgðina.
Vinsamlegast hafðu samband við næstu
hjálpartækjaverslun eða söluaðila fyrir
viðgerðir meðan á ábyrgðartímabilinu
stendur. Ábyrgðin ógildist ef óheimilir
varahlutir eða fylgihlutir hafa verið notaðir
eða eru notaðir á vörunni. Áætlaður
endingartími vörunnar er 10 ár ef
göngugrindin er notuð á réttan hátt og
í samræmi við þessa notendahandbók
og öryggis- og viðhaldsleiðbeiningar.
TOPRO Art. Nr.
815358
815384
815843
814024
–
26
–
TOPRO Hestia
9
Framleiðslumiði
1 - Framleiðandi
2 - Lestu leiðbeiningar fyrir notkun
(bláa táknið á nýju merkingunni)
3 - Tegundarnafn
4 - Tegundarnúmer
5 - Framleiðsludagsetning
6 - Raðnúmer
7 - Vörunúmer fyrir alþjóðaviðskipti
(Global Trade Item Number)
8 - GS1 DataMatrix
9 - Hámarks þyngd notanda
10 - Hámarks lengd göngugrindar
11 - Hámarks breidd / hæð göngugrindar
12 - Fyrirhuguð notkun
innan- og utandyra
13 - Lækningatæki
14 - CE-merking (Þessi vara
samræmist Reglugerð um
Lækningatæki (EU) 2017/745)
Fylgihlutir sem festir eru á göngugrindi-
na geta haft áhrif á stöðugleika. Við
mælum því með að varúð sé sýnd
við notkun þeirra. Hægt er að panta
fylgihluti sérstaklega til að sérsníða
TOPRO Hestia göngugrindina að
þörfum hvers og eins. Hafðu samband
við verslun þína með ferlihjálpartæki,
söluaðila eða TOPRO til að fá uppfært
yfirlit yfir fáanlega fylgihluti eða farðu á
heimasíðu okkar topromobility.com.