BILANALEIT
Safapressan virkar ekki
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
Safi flæðir ekki nægilega, eða flæðir út úr mauklosaranum
• Athugaðu til að sjá hvort gúmmípakkningin
neðan á safapressunni sé á réttum stað�
Framleiðir marr eða smelli, eða hristist þegar verið er að gera safa
• Marr er eðlilegt. Það er hljóðið þegar safi
er kreistur í sniglinum�
184
• Athugaðu hvort safapressan sé í sambandi
við jarðtengda innstungu� Ef svo er skaltu
athuga með öryggi eða útsláttarrofa
á rafmagnslögninni sem safapressan er
tengd við og ganga úr skugga um að
lögnin sé tengd�
• Gakktu úr skugga um að safapressan
hafi verið rétt sett saman. Sjá hlutann
„Safapressan sett saman"�
• Athugaðu hvort sían er hrein og laus við
mauk� Of mikið mauk í síunni getur haft
áhrif á frammistöðu og þá þarf að fjarlægja
það� Sjá hlutann „Safapressan hreinsuð"�
• Safapressan getur verið stífluð. Slökktu
á safapressunni og snúðu í hina áttina�
Slökktu aftur á safapressunni, taktu
eininguna úr sambandi og fjarlægðu lokið
til að hreinsa burt mauk sem safnast hefur
upp� Sjá hlutann „Safapressan hreinsuð"�
Ef ekki er hægt að lagfæra vandamálið:
Sjá hlutann „Ábyrgð og þjónusta"� Ekki
fara með safapressuna aftur til söluaðila,
söluaðilar veita ekki þjónustu� Raðnúmerið
fyrir þjónustu er neðan á húsi safapressunnar�
• Einhver hristingur er eðlilegur� Hann er
merki um að mótorinn vinni rétt�