Descargar Imprimir esta página

Etac R82 Manatee Manual Del Usuario página 113

Publicidad

Áklæði tekið af og sett á
Fylgið lýsingunni hér að neðan þegar taka þarf
áklæðið af og þvo:
1. Opnið rennilásinn á áklæðinu á bakinu (A)
og undir sætinu (B)
2. Opnið franska rennilásinn undir stólnum (C),
þá er hægt að toga áklæðið upp (D)
og af stólnum
Fylgið lýsingunni hér að neðan til að setja áklæðið
aftur á stólinn:
1. Setjið áklæðið yfir bakið og dragið það
niður (D). Gangið úr skugga um að mjúku
púðarnir í áklæðinu séu utan um grindina
2. Rennið upp rennilásnum á áklæðinu
á bakhlið stólsins (A)
3. Setjið litla áklæðið þannig að rennilásinn
sé undir stólnum (B). Gangið úr skugga
um að franski rennilásinn snúi niður
4. Lyftið fótstoðinni (E) svolítið upp, þá er
hægt að loka franska rennilásnum undir
sætinu (C) og undir fótstoðinni (C). Gangið
úr skugga um að mjúku púðarnir í áklæðinu
séu utan um grindina
5. Setjið fótstoðina (E) niður og gangið úr
skugga um að franski rennilásinn sé rétt
festur
XX
IS
D
D
E
C
E
E
113
A
A
B
B
C
C
D
D
A
B
B
C
C
C
etac.com
A

Publicidad

loading