C-Pen 10
Við óskum þér til hamingju með að hafa valið C-Pen 10 með virkri
músamottu! Bæði C-Pen og músamottan munu auðvelda þér vinnu þína.
• C-Pen les texta og tölur beint inn í PC-tölvur.
• Best er að nota C-Pen eins og mús með músamottunni.
• Smellið á hnapp músamottunnar til að fá skjótan aðgang að hinum
ýmsu aðgerðum.
Innihald þessa kassa
Kassinn inniheldur:
• C-Pen 10 með USB-kapli
• Virka músamottu
• Geisladiskur með hugbúnaði
• Notendaleiðbeiningar.
C-Pen 10
IS
USB-kapall
Virk músamotta
64
Aðgerðahnappur
Sjálfvirkt
start
Virkir hnappar
Virkt svæði
Ljósnemi