3M Peltor HTM79 Serie Manual Del Usario página 36

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 19
IS
6:6 Staðall og vottun:
3M Peltor Listen Only heyrnartól uppfylla kröfur sem fram eru settar í PPE-reglugerð 89/686/EEC, EMC-reglugerð
2004/108/EC RoHS-reglugerð 2011/65/EU. Sértækar gerðir uppfylla einnig kröfur í ATEX reglugerð 94/9/EC, sjá sérstaka
möppu. Þar af leiðandi uppfylla tækin kröfur um CE-merkingu.
Varan hefur verið prófuð og vottuð í samræmi við EN 352-1:2002, EN 352-3:2002, EN 352-6:2002 og EN 61000-6-2:2005
+AC:2005.
Varan hefur verið skoðuð af:
FIOH, Finnsku vinnuverndarstofnuninni, Topeliuksenkatu 41a A, FI-00250 Helsinki, Finnlandi, vottunarstofnun nr. 0403
7. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
3M™ Peltor™ HY79 Hreinlætisbúnaður
Hreinlætisbúnaður til skiptanna, þar með taldir tveir deyfipúðar, tveir frauðhringir og tveir eyrnapúðar.
3M™ Peltor™ HY100A Einnota verndarhlífar
Einnota hlíf sem auðvelt er að setja á eyrnapúðana. 100 pör í pakka.
Ekki til notkunar með ATEX-vottuðum gerðum.
Mikilvæg tilkynning
3M ber enga ábyrgð af neinu tagi, hvort beina né óbeina (þar með talið, en ekki takmarkað við tap á hagnaði, viðskiptum
og/eða viðskiptavild) sem sprettur af því að treysta á einhverjar þær upplýsingar sem hér eru gefnar af 3M. Notandinn ber
ábyrgð á því að meta hve vel vörurnar henta fyrir þá notkun sem áformuð er. Ekkert í yfirlýsingu þessari skal metið svo að
það útiloki eða takmarki ábyrgð 3M vegna andláts eða líkamlegs tjóns sem sprettur af því að hunsa hana.
Peltor™ er vörumerki í eigu 3M, St. Paul, MN 55144-1000, Bandaríkjunum.
36

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido