• Áður en kveikt / eða slökkt er á vélinni þarf að
fullvissa sig um að sagarblaðið sé rétt sett í og
hreyfanlegir hlutir séu óhindraðir.
• Áður en vélin er sett í samband þarf að ganga
úr skugga um að gögnin á merkispjaldinu séu í
samræmi við gögn aðveitukerfisins.
Verkfæri fyrir samsetningu
1 skrúflykill SW 10/13
1 sexkantur SW 3
1 sexkantur SW 4
Vegna hentugleika við umbúnað er sögunarborðið og
festivinkillinn ekki sett á.
8.1 Undirstöðugrind sett upp, mynd 3+4
1. Leggið viðarkubb fyrir aftan vélina og veltið
síðan varlega við þannig að grunnplatan leggist
á kubbinn.
2. Skrúfið grindarfætur létt með 12 skrúfum (M6 x
12) við grunnplötu.
3. Setjið millibotn í og skrúfið 8 skrúfur (M6 x 12) létt
í til festingar.
4. Setjið nú fótahetturnar á grindarfæturna.
5. Skrúfið móttökuplötur (1) fyrir handfangið (2) á
neðraborð grunnplötu.
6. Fyrstu plötu við ytribrún, aðra plötu við fyrsta þrep.
7. Reisið vélina við á ný, stillið hana af og herðið allar
skrúfur þéttingsfast.
8. Skrúfið
hjólbogana
undirstöðugrindar við grindarfæturna og herðið
skrúfurnar með höndunum.
9. Herðið nú skrúfur hjólboganna.
10. Ýtið flutningshandfanginu í móttökuplöturnar, um
leið er handfangi snúið uns það er komið alla leið
inn.
11. Við flutning er það aðeins dregið út þar til aftari
skrúfan nemur við aðra móttökuplötu.
12. Flutningur er eingöngu heimill á beinum, sléttum
flötum.
Athugið: Ef vélin hallast getur hún oltið.
8.2 Borðplata sett upp, mynd 5
1. Opnið dyr hússins (1) með því að opna efri
hurðarlás (2.1) og skrúfa neðri hurðarlás (2.2) á
rangsælis.
2. Stillið færsluhlutann á 0°.
3. Tyllið borðplötu með skrúfum
4 sexkantskrúfur
4 riflaðar skífur
Mynd 6
Færið borðplötuna í 0°-stöðu og herðið spenniarm
(20).
Mynd 7
Stillið borðplötuna af sem hér segir:
1. Beinn, u.þ.b. 50 cm langur trélisti er lagður á
borðið og hann lagður upp að sagarbandinu, bæði
við uppleið og niðurleið.
2. Leggið vinkil upp að trélistanum og upp að
nótarbrún borðsins. Stillið borðið af og herðið
báðar fremri sexkantskrúfurnar á borðinu.
3. Losið um spenniarm færslueininga sem nemur
1/4 úr snúningi og dragið aftari hlutann útávið.
Herðið báðar aftari sexkantskrúfurnar á borðinu.
Þannig verður tilfærslan hindrunarlaus.
(3)
á
vinstri
hlið
M 8 x 16
A 8,4
Mynd 8
1. Með stilliskrúfunni (22) á bakhlið vélar er borðið
stillt af á rétt horn miðað við sagarbandið.
- Notið vinkil -
2. Læsið stilliskrúfu með tveimur róm og herðið
spenniarm (20).
8.3 Lengdarendastöð sett upp, mynd 9+10
1. Skrúfið 4 vængjabolta með einni skinnu hvern
u.þ.b. 5 mm inn í borðplötuna (mynd 9).
2. Setjið stýrirörið (31) í þar til það nemur við borðið
og herðið vængjaboltana léttilega.
3. Festið færsluhluta stýrirörsins með tveimur
skrúfum M6x 12 og spenniskífu við borðið (mynd
10).
4. Herðið vængjarær.
5. Setjið nú lengdarendastöð á stýrirörið vinstra
megin við sagarbandið og klemmið hana þar
fasta. Nú þarf endastöðvarrörið að vera samsíða
borðnótinni; hana má lagfæra með því að losa um
báðar holskrúfurnar (mynd 11).
6. Hægt er að setja langsumendastöð í tvær ólíkar
stöður. (Mynd 11.1+11.2)
7. Notið neðri hluta endastöðvar við flata skurði í
þunnu efni (mynd 11.2), þannig að hægt sé að
lækka stillanlega hlífðarbúnað sagarbandsins (3)
og sagarbandsstýringu eins nálægt smíðaefninu
og kostur er.
8.4 Geymslustaður rennimáls (mynd 2)
Hengið rennimálið (29) á þartilgerðan stað (24)
þannig að það sé alltaf innan seilingar.
8.5 Skipt um sagarblað (mynd. 12+13)
Athugið: Takið tækið úr sambandi við rafmagn!
Hætta!
Slysahætta er einnig til staðar þegar sagarblaðið
er kyrrstætt. Notaðu hanska þegar skipt er um
sagarblað.
Notið aðeins viðeigandi sagarblöð
1. Setjið arminn (15) á „+".
2. Takið lengdarendastöð og stýribrautina í öfugri röð
samkvæmt 8.3 (uppsetning lengdarendastöðvar)
3. Opnið dyr hússins (1) með því að taka báðar
dyralæsingar (2) úr lás.
4. Losið stillihnúðinn (9) þar til sagarblaðið losnar.
5. Takið sagarblaðið úr og leiðið það út um
rifuna á vinnuborðinu, sagarblaðshlífina á efri
sagarblaðsleiðaranum sagarblaðshlífina á húsi
sagarinnar og innleggið í sögunarborðinu.
6. Setjið
nýtt
sagarblað
sagarblaðið snúi rétt: Tennurnar þurfa að vísa að
framhlið sagarinnar (að hurðunum).
7. Stillið sagarblaðið af í miðunni á gúmmíröndinni
á sagarblaðshjólunum.
8. Herðið stillihnúðinn (9) þar til sagarblaðið rennur
ekki lengur út af hjólunum.
– Herðið sagarblaðið með stillihnúðnum (9)
– Réttið af sagarblaðið með stillihnúðnum (10)
– Jafnið sagarblaðsleiðarana. Herðið læsiróna
(25).
– Jafnið bandstýringarnar (4)(8.6).
9. Lokið báðum hurðunum á vélinni.
10. Síðan:
– Látið vélina ganga til reynslu í minnst 1 mínútu.
– Stöðvið sögina, takið klóna úr sambandi og
farið yfir stillingarnar.
í.
Gætið
að
hvort
IS
171