SW2:
3.-4. Delay_2: Valfrjáls breyting á töf fyrir opnun og lokun
Hægt er að stilla á 2-6 sekúndna töf fyrir opnun og lokun drifa fyrir tvo vængi.
Frekari upplýsingar á bls 271.
6. D-speed: Valfrjáls breyting á hraða fyrir mjúkræsingu/mjúkstöðvun
ON: Hraði hliðsins minnkaður niður í 70% af venjulegum hraða
OFF: Hraði hliðsins minnkaður niður í 50% af venjulegum hraða
7. O_speed: Valfrjáls breyting á verksmiðjustillingu á hraða hliðsins (ekki fyrir mjúkræsingu/mjúkstöðvun)
ON: 100%
OFF: Hraði hliðsins minnkaður niður í 70% af venjulegum hraða
8. D/S_Set: Stillt á notkun með einum eða tveimur vængjum
ON: Notkun með tveimur vængjum (einnig fyrir stillingakeyrslu)
OFF: Notkun með einum væng (einnig fyrir stillingakeyrslu)
S1–S2:
RF-learn (1): Fjarstýring samstillt við eitt og/eða tvö hlið
Frekari upplýsingar á bls 272.
SYS-learn: Endastöðustilling
Frekari upplýsingar á bls 274.
RF-learn (2): Fjarstýringu eytt úr minni
Frekari upplýsingar á bls 280.
SW3:
1.-2. Remote_1 - Remote_2: Valfrjáls breyting á 4 rása virkni fjarstýringar
Frekari upplýsingar á bls 278.
3.-4. Ph_conn1 - Ph_conn2: Valfrjáls stilling á ljóshliði
Frekari upplýsingar á bls 279.
Verksmiðjustilling:
Áður en búnaðurinn er tekinn í notkun í fyrsta skipti er stýringin forstillt með eftirfarandi hætti.
Virkni
SW1
1. Mjúkræsing og mjúkstöðvun
2.-3. Átaksstilling
4.-6. Sjálfvirk lokun
7. Virkni fyrir fótgangandi
8. Virkni merkjaljóss
SW2
3.-4. Töf á opnun og lokun
6. Hraði mjúkræsingar/mjúkstöðvunar
7. Venjulegur hraði hliðsins (ekki við mjúkræsingu/mjúkstöðvun)
8. Stillt á notkun með einum eða tveimur vængjum
SW3
1.-2. Virkni fjarstýringar
3.-4. Virkni ljóshliðs
Ástand
Virk
Aflþrep 1
Óvirk
Opnunarhorn 45°
Merkjaljósið blikkar á meðan verið er að opna og loka
hliðinu
Tveggja sekúndna töf á opnun annars hliðvængsins
Þriggja sekúndna töf á lokun
70% af venjulegum hraða
100% af venjulegum hraða
Notkun með tveimur vængjum
Hnappur A: Opnað báðum megin. Hnappur B: Opnun öðrum
megin óvirk
Óvirk
243