Xylem Lowara SM30 Manual De Instalación, Funcionamiento Y Mantenimiento página 280

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 136
is
4.1.5 Hópur F, stjórn á vatnshæð
Kóði
Lýsing
22
HIGH
Innlag fyrir skynjari fyrir háa vatnsstöðu /flot / lágmarksþrýstingsrofa
23
LOW
Innlag fyrir skynjara fyrir lága vatnsstöðu
24
COM
Sameiginleg rás fyrir skynjara / flot / skynjara fyrir sameiginlegan þrýsting
Eiginleikar:
Spenna 3,6Vp-p
4.1.6 Flokkur G, hliðræn innlög/frálög
Kóði
Lýsing
25
GND_A
Tilv. rafræn tenging við skjá á skynjaraleiðslu
26
Out_A
Hliðrænt frálag
27
AI1
Skynjari 1 virkt innlagsgildi
28
AI2
Skynjari 2 virkt innlagsgildi
29
PWR_A
Aflgjafi skynjara +13,5 Vdc
Eiginleikar:
Spenna 0-11 V, nákvæmni 0,3%;
Innlag spennu 0-22 mA, nákvæmni 0,3%, vernd gegn skammhlaupi.
Hámarks innlagsgildi = 30 Vdc.
4.1.7 Flokkur H aflgjafi
Kóði
Lýsing
30
PE
Jarðtenging
31
0Vac
Aflgjafi spjalds
32
24Vac
Aflgjafi spjalds
Eiginleikar:
Spenna 24Vac +/-10%
Íðni 50/60Hz
4.2 Yfirlit yfir hjáveitubrýr
Hjáveitubrýrnar hleypa framhjá rafeindabúnaðinum og hafa bein áhrif á tengi dælustýringanna án
tilstillis stjórnbúnaðarins.
Þær eru notaðar í neyðartilfellum þegar rafeindaspjaldið er óvirkt og nauðsynlegt er að tryggja að
dælurnar séu í gangi.
OPEN staða = Tengi dælunnar eru aftengd.
CLOSE staða = tengi dælunnar eru stöðugt virk og engin stýring á stjórnbúnaði er framkvæmd
(aðeins til nota í neyðartilfellum).
SOFTWARE staða =tengjum dælunnar er stjórnað af rafeindaspjaldinu.
Sjálfgefin staða brúanna er SOFTWARE
280

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido