12 BILANAGREINING
Láta skal þarf hæfa og þjálfaða starfsmenn sjá um uppsetningu og viðhald búnaðarins.
Áður en verk eru unnin á kerfinu þarf að taka rafmagn af og ganga úr skugga um að enginn
vökvaþrýstingur sé á kerfinu.
Bilun
Orsök
1.
1.
Spjald úr
sambandi
2.
2.
1.
Tíð ræsing
og stöðvun til
skiptis
2.
3.
1.
MISMUNAN
DI
SKYNJARAR
4.
1.
FLASH
INIT.ERROR/
F.RAM
INIT.ERROR
13 BÚNAÐURINN TEKINN ÚR NOTKUN
Farið að í samræmi við gildandi lög og reglugerðir um förgun úrgangs, einnig hvað varðar umbúðir.
Rafmagn aftengt
Var brunnið yfir í töflu
Röng forritun.
Röng stilling viðmiðunarmörkum
þrýstingsrofa eða skynjara.
Mismunandi skynarar eru tengdir
við AI1 og AI2.
Villur vegna gagnataps í
innværum minnum spjaldsins.
Úrræði
Tengið aflgjafa
Athugið 24 Vac spennu í
rafmagnstöflunni aftan við
spennubreytinn fyrir aukabúnaðinn.
Skipteið um var sem brunnið hefur
yfir.
Forritið gildin fyrir ræsingu/stöðvun.
Athugið tímasetningu.
Aukið þrýstingsmun eða
stöðvunarþrýsting.
Þegar FEEDBACK (svörun) er stillt á
AI1/AI2, þarf að athuga hvort
skynjarar fyrir þrýsting/vatnsstöðu
sem tengdir eru við AI1 og AI2 séu af
sömu gerð og gildin sem lesin eru
séu sambærileg.
Forritið gildi fyrir kennistærðir sem
samrýmast gerð kerfisins.
is
301