6.2 Kennistærðaháttur
Frumstilling vélarinnar og stjórnkennistærðir eru færðar in frá lyklaboriðnu meðan á prófun og
stillingum stendur sem framleiðinn framkvæmir en þeim má breyta síðar. Þar sem ekki er hægt að
nota stöðina meðan verið er að færa inn kennistærðir er nauðsynlegt að loka stöðvunarlokanum á
úttaksgreininni eða öllum aukabúnaði.
Kveikið a´rafeindaspjaldinu, sjálfgefið er að kerfið er stillt í sjálfvirkni ham. Hægt er að fara úr
SJÁLFVIRKUM í HANDVIRKAN hátt og til baka með því að ýta á ↑UP hnappinn.
Ef kerfið er með þrýstingsskynjara birtist þessi gluggi:
##.## er núverandi þrýstingsgildi.
Ef kerfið er með þrýstingsrofa birtist þessi gluggi:
Ýtið á ↓DOWN og OK/MENU hnappana þar til þessi skilaboð birtast á skjánum:
Stillið lykilorðið 00066 með ↑UP og ↓DOWN niður hnöppunum til að fara í kennistærðavalmyndina.
Ef lykilorð er rangt er valmyndin sýnd í lestrarham eingöngu og þessi gluggi birtist:
6.2.1 KERFIÐ
Fasi
Skjár
0 SYSTEM
1
PUMPS NUMBER Heildarfjöldi dælna að meðtöldum
2
JOCKEY PUMP
3
CONTROLLED
BY (stjórnað af)
4
SENSOR F.S.
AUTO
AI1 + ###.## bar
AUT: PRESSURE SW
-----------
PASSWORD PARAM.
[00066]
WRONG PASSWORD
READ ONLY
Athugasemd
öllum stýridælum.
Sýnir tilvist stýridælu
Gerð skynjara:
Þrýstingsskynjari
Hitaskynjari
Rennslisskynjari
Vatnsstöðuskynjari
Þrýstingsrofar
Skynjari í fullum kvarða: þetta er
skilgreint með tilliti til gerðar
skynjara sem valin var.
Þrýstingur
0-10 bör
0-16 bör
0-25 bör
Svæði
1
2
3
YES
NO
PRESS. SENSOR
TEMP.SENSOR
FLOW SENSOR
LEVEL SENSOR
PRESS. ROFAR
0-10 bör
0-16 bör
0-25 bör
0-50 bör
Ultras 0-15 m
Piezom 0-10 m
is
Sjálfvalið
3
NO
PRESS.
SENSOR
0-10,00 bör
283