geberit SIGMA10 Manual Del Usuario página 93

Ocultar thumbs Ver también para SIGMA10:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 44
Notkun
Notkun Geberit Sigma10
Til þess að setja skolun af stað skal halda hendinni á skynjunarsviðinu (u.þ.b. 15 cm) fyrir
framan stjórnplötuna. Ekki þarf að snerta stjórnplötuna. Halda skal hendinni á skynjunarsviðinu
í u.þ.b. 0,5–1 sekúndu fyrir stóra skolun og í u.þ.b. 1–2 sekúndur fyrir litla skolun.
4443609099-1 © 08-2018
966.230.00.0 (02)
Sjálfvirk skolun gerð óvirk
Sjálfvirk skolun er sjálfgefin stilling en hægt
er að gera hana óvirka hvenær sem er.
Sjálfvirk skolun er gerð virk með
sama hætti og þegar hún er gerð
óvirk. Þegar sjálfvirk skolun hefur
verið gerð virk er það staðfest með
hljóðmerki sem samanstendur af 5
einföldum tónum.
Skilyrði
Salernisstýringin er tilbúin til notkunar.
Losið um skrúfurnar báðum megin á
stjórnplötunni, ef þær eru fyrir hendi.
IS
93

Publicidad

Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Tabla de contenido