ÍSLENSKA
Umhirða og þrif
Notkun
• Slökktu á eða taktu búnaðinn úr sambandi
áður en einhverju viðhaldi er sinnt.
• Ekki má nota topphluta háfsins sem hillu.
• Háfurinn er hannaður eingöngu til
heimilisnota til að útrýma eldhúslykt.
• Notaðu aldrei háfinn í öðrum tilgangi en
þeim sem hann hefur verið hannaður
fyrir.
• Skildu aldrei eftir opinn loga undir
háfinum þegar hann er í notkun.
• Stilltu logastyrkinn til að beina honum
aðeins á botn pönnunnar og gakktu
úr skugga um að hann fari ekki út til
hliðanna.
• Fylgjast verður stöðugt með
djúpsteikingarbúnaði meðan á notkun
stendur: ofhituð olía getur valdið
eldsvoða.
Umhirða og þrif
• Hreinsa verður feitissíur á tveggja mánaða
fresti, eða oftar fyrir sérstaklega mikla
notkun, til að koma í veg fyrir hugsanlega
eldhættu og má þvo þær í uppþvottavél.
• Hreinsaðu háfinn með rökum klút og
hlutlausu fljótandi þvottaefni.
Framleiðandi
Ikea of Sweden AB - SE - 343 81 Älmhult, Svíþjóð
Rafmagnstenging
VIÐVÖRUN: Allar rafmagnstengingar
skal viðurkenndur fagmaður annast.
• Áður en tengingar eru gerðar skal ganga
úr skugga um að skráð netspenna
búnaðarins sem tilgreind er á viðkomandi
merkiplötu samsvari netspennu hússins.
Umhirða og þrif á langtíma Kola- síu
(Græn)
• Lyktareyðingarsíuna er hægt að þvo og
endurnýja á 3-4 mánaða fresti (eða oftar
ef húfurinn er mikið notaður), að hámarki
8 sinnum (við sérstaklega mikla notkun er
mælt með að þú fari ekki yfir 5 lotur).
Endunýjunarferli:
• Þvoðu í uppþvottavél við HÁM. hitastig
70° eða handþvoðu í heitu vatni án
þess að nota slípandi svampa (ekki nota
hreinsiefni!).
• Þurrkaðu í ofninum við HÁM. hitastig
70° í 2 klukkustundir (mælt er með að
lesa vandlega notendahandbók og
samsetningarleiðbeiningar þíns eigin
ofns).
Skipti á perum
Vinsamlegast hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð varðandi
skipti.
Warning Strips
Warning strips show that specialist should do the connecting water, gas and elect
Varúð! Sjóðið ekki í kaplana!
67
The electric
specialist.