is - Þýðing af upprunalega eintakinu
færa niður afköst vélar eða skipta henni út fyr-
ir sterkari vél.
Varðandi upplýsingar um hve mikið eigi að færa nið-
ur vélina, sjá
Tafla 11
á blaðsíðu 392.
Dælustöður og rými [millibil?].
Sjáið fyrir nægri birtu og rými í kringum dæluna.
Tryggja skal gott aðgengi til uppsetningar og viðhald-
saðgerða.
Uppsetning ofan við vökvayfirborð (soglyftihæð)
Fræðileg hámarks soglyftihæð dælu er 10,33m. Í re-
ynd verður sogkraftur dælunnar fyrir áhrifum af eftir-
farandi atriðum:
• Hitastigi vökvans
• Hæð yfir sjávarmáli (í opnu kerfi)
• Kerfisþrýstingi (í lokuðu kerfi)
• Mótstöðu í pípulögnum
• Innri mótstaða dælunnar sjálfrar
• Hæðarmismun
Eftirfarandi jafna er notuð til að reikna út hve hátt yfir
vökvayfirborði megi setja upp dælu:
(p
*10,2 - Z) ≥ NPSH + H
b
p
Loftþrýstingur í börum (í lokuðum kerf-
b
um er kerfisþrýstingur)
NPSH [Net
Gildi innri mótstöðu dælunnar gefin upp
Positive
í metrum.
Suction
Head]
H
Heildartöp í metrum vegna streymis
f
vökvans í gegnum sogpípulögn dæl-
unnar
H
Gufuþrýstingur í metrum sem samsvar-
v
ar hitastigi vökvans T °C
0,5
Ráðlögð öryggisfrávik (m)
Z
Hámarks hæð þar sem hægt er að set-
ja upp dælu (m)
(p
*10,2 - Z) skal ávallt vera stærra en núll.
b
Varðandi frekari upplýsingar, sjá
392.
ATHUGA:
Ekki skal fara fram úr sogafköstum dælunnar því að
það getur valdið straumtæringu og skemmt dæluna.
4.1.2 Pípulagnakröfur
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Notið pípur sem ráða við hámark-
svinnuþrýsting dælunnar. Ef það er
ekki gert getur það valdið því að kerf-
ið rofni með hættu á meiðslum.
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar
af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
ATHUGA:
Fylgja skal öllum reglugerðum viðeigandi yfirvalda
og fyrirtækja sem stýra almenningsvatnsveitum ef
dælan er tengd við þær. Ef þörf er skal setja viðeig-
andi bakflæðisbúnað á soghliðina..
142
+ H
+ 0,5
f
v
Mynd 12
á blaðsíðu
Gaumlisti fyrir pípulagnir
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
• Allar pípulagnir eru með sérundirstöður. Pípul-
agnir skulu ekki valda álagi á samstæðuna [ein-
inguna]
• Barkar eða pípusmokkar eru notaðir til að komast
hjá að titringur frá dælu berist í pípulagnir og
öfugt.
• Notið langar beygjur, forðist hné sem veita of
mikið streymisviðnám.
• Sogpípulagnir eru fullkomlega vatns- og loftþétt-
ar.
• Ef dælan er tengd við opna rás skal þvermál inn-
taks fara eftir uppsetningaraðstæðum. Sogpípul-
ögnin skal ekki vera grennri en þvermál sogop-
sins.
• Ef inntakslögn þarf að vera stærri en inntak dælu,
skal setja upp hjámiðjuminnkun.
• Ef dæla er staðsett ofan við vökvayfirborð, skal
setja upp sogloka á enda inntakslagnar.
• Soglokinn er alveg á kafi í vökvanum þannig að
loft kemst sleppur ekki með í iðukastinu inn í
dæluhjólið, þegar vökvayfirborð er í lægstu stöðu
og dælan er uppsett ofan við vökvayfirborð.
• Stopplokar af réttir stærð eru settir á inntakslögn
og á framrásarlögn (aftan við einstreymislokann)
til að stýra afköstum dælunnar, en einnig vegna
skoðunar og viðhaldsvinnu.
• Stopploki af réttri stærð er settur á framrásarlögn
(aftan við einstreymislokann) til að stýra afköst-
um dælunnar, en einnig vegna skoðunar og við-
haldsvinnu á henni.
• Einstreymisloki er settur upp í framrásarlögn til
að hindra bakflæði inn í dæluna þegar slökkt er á
henni.
AÐVÖRUN:
Ekki skal nota stopploka á framrásarlögn
í lokaðri stöðu til að hægja á dælu lengur
en nokkrar sekúndur. Ef dælan þarf að
vera í gangi með framrásarlögn lokaða
lengur en nokkrar sekúndur, skal setja
upp hjáveitulögn til að hindra yfirhitun á
vökva inni í dælunni.
Varðandi teikningar sem sýna pípulagnakröfur, sjá
Mynd 13
á blaðsíðu 392 og
4.2 Raftæknilegar kröfur
• Reglur sem eru í gildi á staðnum eru æðri þess-
um sérkröfum.
• Varðandi slökkvikerfi (brunahana og/eða úð-
akerfi), skal fara eftir gildandi reglum.
Gaumlisti fyrir raftengingu
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
• Rafleiðarar eru varðir fyrir háum hita, titringi og
hnjaski.
• Á rafveitulögninni er:
– Skammhlaupsvörn
– Skilrofi á aðallögn með snertibili a.m.k. 3 mm.
Gaumlisti fyrir stjórnskápinn
ATHUGA:
Stjórnskápur skal vera í samræmi við afköst rafkn-
únu dælunnar. Ef málgildin eru í ekki í samræmi
gæti það gert vörnina á vélinni óvirka.
Mynd 14
á blaðsíðu 392.