Lesið mig fyrst
Módel fyrir Evrópu
<Bara fyrir módel með "CE" merki undir tölvunni>
Y rlýsing um samræmi (DoC)
"Hér með lýsum við því y r að þessi einkatölva er í samræmi við nauðsynleg skilyrði og önnur
viðeigandi ákvæði Reglugerðarinnar 1999/5/EC."
Ábending:
Ef óskað er eftir afriti af upprunlegum DoC fyrir vörur okkar sem tengjast R&TTE, vinsamlegast farið
þá á vefsíðuna okkar: http://www.doc.panasonic.de
Í tengslum og í samræmi við tilskipun 2004/108/EB, grein 9(2)
Prófunarmiðstöð Panasonic
Panasonic Service Europe, deild í Panasonic Marketing Europe GmbH
Winsbergring 15, 22525 Hamburg, Germany
Nettenging.
Endabúnaðurinn er ætlaður til tengingar í eftirfarandi almenn símnet;
Í öllum löndum Evrópska efnahagssvæðisins;
- Almenn símnet
Tæknilegir eiginleikar.
Endabúnaðurinn inniheldur eftirfarandi eiginleika;
- DTMF upphringingu
- Hámarks bitahraði við móttöku: 56 kbit/s
- Hámarks bitahraði við sendingu: 33,6 kbit/s
< Bara fyrir módel með "CE
Y rlýsing um samræmi (DoC)
Hér með lýsum við því y r að þessi einkatölva er í samræmi við nauðsynleg skilyrði og önnur
viðeigandi ákvæði Reglugerðarinnar 1999/5/EC.
Ábending:
Ef óskað er eftir afriti af upprunlegum DoC fyrir vörur okkar sem tengjast R&TTE, vinsamlegast farið þá á vefsíðuna
okkar: http://www.doc.panasonic.de
Í tengslum og í samræmi við tilskipun 2004/108/EB, grein 9(2)
Prófunarmiðstöð Panasonic
Panasonic Service Europe, deild í Panasonic Marketing Europe GmbH
Winsbergring 15, 22525 Hamburg, Germany
Upplýsingar um lönd þar sem útvarpsnotkun er fyrirhuguð:
Stóra Bretland, Sambandslýðveldið Þýskaland, Konungsríkið Belgía, Ríkjabandalagið Sviss, Stórhertogadæmið
Luxemburg, Lýðveldið Litháen, Lýðveldið Eistland, Lýðveldið Slóvenía, Lýðveldið Ísland, Lýðveldið Lettland, Lýðveldið
Ungverjaland, Lýðveldið Pólland, Lýðveldið Kýpur, Lýðveldið Malta, Svíþjóð, Ítalía, Írland, Rúmenía, Tékkland,
Slóvakía, Holland, Portúgal, Frakkland, Noregur, Austurríki, Finnland, Spánn, Danmörk, Grikkland, Búlgaría
Mikilvægar öryggisupplýsingar
Þegar símbúnaðurinn er notaður á ætíð að fylgja eftir grundvallar varúðarráðstöfunum til að minnka áhættu á bruna,
ra osti og slysum á fólki, þar með töldum eftirfarandi þáttum:
1. Notið þessa vöru ekki nálægt vatni, til dæmis nærri baðkari, handlaug, eldhúsvaski eða vaskafati, í blautum kjallara
eða nærri sundlaug.
2. Forðist að nota síma (nema þráðlausar gerðir) í þrumuveðri. Þá kann að vera örlítil hætta á rafstraumi frá eldingu.
3. Notið símann ekki til að tilkynna gasleka nálægt lekanum.
4. Notið einungis rafmagnssnúruna og rafhlöðurnar sem bent er á í þessum bæklingi. Hendið ekki rafhlöðum í eld.
Þær geta sprungið. Athugið staðbundnar reglugerðir fyrir leiðbeiningar um möguleika á sérstakri losun.
GEYMIÐ ÞESSAR LEIÐBEININGAR
104
" merki undir tölvunni >
Íslenska