12 Förgun
Táknið með yfirstrikuðu ruslatunnunni gefur
til kynna að ekki megi fleygja þessum raf- eða
rafeindabúnaði með venjulegu heimilissorpi þegar
hann er úr sér genginn. Skila má búnaðinum til
næstu móttökustöðvar fyrir úr sér genginn raf- og
rafeindabúnað án endurgjalds. Upplýsingar um
staðsetningu móttökustöðva fást hjá viðkomandi
sveitarfélagi. Með því að safna úr sér gengnum
raf- og rafeindabúnaði sérstaklega er gert kleift að
endurnýta úr sér genginn búnað, endurvinna efni úr
honum eða nýta hann með öðrum hætti auk þess
sem komið er í veg fyrir neikvæð áhrif sem förgun
hættulegra efna sem búnaðurinn kann að innihalda
hefur á umhverfið og heilsu fólks.
WEEE-skráningarnúmer: DE 17725267
Fleygið umbúðum í viðeigandi endurvinnslugám
X
X
samkvæmt gildandi reglum á hverjum stað.
28
13 Viðauki
13.1 Tæknilegar upplýsingar
Upplýsingar
Málspenna
230/400 VAC
Málstraumur
16 eða 32 A AC
Kerfistíðni
50 Hz
Yfirspennuflokkur
III samkvæmt EN 60664
Hlífðarflokkur
I
IP-varnarflokkur
IP54 samkvæmt DIN EN 60529
(VDE 0470-1) (IP-númerið segir
til um hversu mikla vörn ytra
byrði veitir gegn snertingu,
aðskotahlutum og raka eða
vatni.)
Höggheldni
IK08 (IK-númerið segir til um
hversu mikla vörn ytra byrði
veitir gegn hnjaski.)
Búnaður sem greinir
6 mA RDC-MD
lekastraum í jafnstraumi
RDC sem ver RCD í
(innbyggður)
rafmagnstöflu gegn DC-
lekastraumi.
Þverflatarmál tengingar
Þverflatarmál fyrir hefðbundna
uppsetningu er - allt eftir
strengnum og tegund
uppsetningar - að lágmarki:
– 6 mm² (fyrir 16 A)
– 10 mm² (fyrir 32 A).
Hleðslusnúra með
Samkvæmt EN 62196-1 og
hleðslukló
EN 62196-2
Rafmagnstengiklemma
Rafmagnsleiðsla:
■
■
stíf (lágm.-hám.) 2,5-
10 mm²
■
■
sveigjanleg (lágm.-hám.)
2,5-10 mm²
■
■
sveigjanleg (lágm.-hám.)
með vírendahulsu 2,5-
10 mm²
Útgangsspenna
230/400 VAC
Hámarkshleðsluafl
11 kW eða 22 kW (allt eftir
verksmiðjustillingu)
Upplýsingar
Notkunarhitastig
-25 til +55 °C
Geymsluhitastig
-25 til +80 °C
Vísir
LED-ljós
Læsing
Lykilrofi til að opna fyrir hleðslu
Hæð
Hám. 3000 m yfir sjávarmáli
Leyfilegt rakastig
5 til 95% án rakaþéttingar
Þyngd
11 kW útfærsla: 4,6 kg
(alls afhents búnaðar)
22 kW útfærsla: 5,6 kg
Mál
Sjá mynd 10
13.2 Samræmisyfirlýsing með vörustöðlum
Hönnun, framleiðsla, prófanir og afhending á Webasto Pure
samræmast viðeigandi tilskipunum, reglugerðum
og stöðlum um öryggi, rafsegulsviðssamhæfi og
umhverfisvernd.
Webasto lýsir því hér með yfir að framleiðsla og afhending
vörunnar Webasto Pure er í samræmi við eftirfarandi
tilskipanir og reglugerðir:
– Lágspennutilskipun 2014/35/ESB
– Tilskipun 2014/30/ESB um rafsegulsviðssamhæfi
– Tilskipun 2011/65/ESB um takmörkun á notkun
hættulegra efna í raf- og rafeindatækjum
– Tilskipun 2001/95/EB um öryggi vöru
– Tilskipun 2012/19/ESB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang
– REACH-reglugerð 1907/2006
Hægt er að sækja CE-samræmisyfirlýsinguna í heild sinni á
niðurhalssvæðinu https://webasto-charging.com/.
Sjá QR-kóða fyrir fylgiskjöl á mynd 02.
Webasto Pure