Tákn
6
ÁHÆTTUSTIG
Eftirfarandi viðvörunarorð og þýðing þeirra eru til að útskýra
áhættustig í tengslum við vöruna.
TÁKN
MERKI
HÆTTA
IS
VIÐVÖRUN
MIKILVÆGT
ATHUGIÐ
7
ENDURVINNSLA
Aðskilin söfnun. Ekki má fleygja með hei-
milissorpi. Ef skipta þarf um vélina eða ef
hún gagnast þér ekki lengur má ekki fleygja
henni með heimilissorpi.
Útskýring
Lesið og skiljið allar leiðbeiningar fyr-
ir notkun vörunnar og fylgið öllum
viðvörunum og öryggisleiðbeiningum.
Notið augn- og heyrnahlífar, notið ör-
yggishjálm ef hætta er á fallandi hlu-
tum.
Notið viðeigandi hlífar fyrir fót-leggi
og hendur-arma.
Varan má ekki komast í snertingu við
regn eða raka.
Haldið með báðum höndum.
HÆTTA! Gætið að bakslagi.
Fjarlægið rafhlöðuna fyrir viðhald.
ÞÝÐING
Gefur til kynna hættulegar
yfirvofandi aðstæður og ef
þeim verður ekki forðað mu-
nu þær leiða til dauða eða al-
varlegra meiðsla.
Gefur til kynna hugsanlega
hættulegar aðstæður og ef
þeim er ekki forðað geta þær
leitt til dauða eða alvarlegra
meiðsla.
Gefur til kynna hugsanlega
hættulegar aðstæður og ef
þeim verður ekki forðað geta
þær leitt til minniháttar eða til
dauða eða alvarlegra meiðsla.
Notað til að veita frekari up-
plýsingar.
Íslenska
Aðskilin söfnun notaðra véla og umbúða
býður upp á endurvinnslu og endurnýtingu
efna. Notkun á endurunnu efni kemur í veg
fyrir umhverfismengun og dregur úr eftir-
spurn eftir hrávörum.
Í lok endingartíma skal farga rafhlöðum með
umhverfisvænum hætti. Rafhlaðan innihel-
Rafhlöður
dur efni sem eru hættuleg þér og umhverfi-
nu. Þú verður að fjarlægja og farga þessum
efnum með aðskildum hætti á söfnunar-
Li-jón
stöðum sem taka við litíum-jóna-rafhlöðum.
8
UPPSETNING
Ekki breyta eða nota fylgihluti sem framleiðandi mælir ekki
með.
Setjið rafhlöðuna ekki í fyrr en allir hlutar hafa verið settir
saman.
8.1
TAKIÐ VÉLINA ÚR UMBÚÐUNUM
Lesið notandahandbókina vandlega til að tryggja að vélin sé
rétt sett saman. Notkun á vöru, sem hefur verið rangt sett
saman, getur leitt til slysa eða alvarlegs líkamstjóns.
•
Ef hlutar vélarinnar eru skemmdir skal ekki nota vélina.
•
Ef einhverja hluta vantar skal ekki nota vélina.
•
Ef hlutar eru skemmdir eða þá vantar skal hafa samband
við söluaðila.
1. Opnið umbúðirnar.
2. Lesið fylgiskjölin sem eru í kassanum.
3. Takið alla ósamsetta hluta úr kassanum.
4. Takið vélina úr kassanum.
5. Fargið kassanum og umbúðaefninu í samræmi við reglur
á staðnum.
8.2
FYLLIÐ Á STANGAR- OG
KEÐJUSMUREFNI
Athugið olíustöðu vélarinnar. Ef olíustaðan er lág skal bæta á
stangar- og keðjusmurefni með eftirfarandi hætti.
Notið stangar- og keðjusmurefni sem eingöngu er fyrir
keðjur og keðjusmyrjara.
364
VIÐVÖRUN
VIÐVÖRUN
VIÐVÖRUN
VIÐVÖRUN
MIKILVÆGT