IS
Almennar upplýsingar
Upplýsingar um þetta skjal
Upprunaleg útgáfa notkunarleiðbeininganna er á þýsku. Útgáfur
notkunarleiðbeininganna á öðrum tungumálum eru þýddar úr
frummálinu.
Mikilvæg öryggisatriði
Rétt notkun
Aðeins má nota Geberit ESG 3 rafsuðutæki til
suðu á:
• Geberit Rafsuðumúffur ø 40–160 mm með
Geberit PE og Geberit Silent‑db20 rörum og
fittings
• Geberit Rafsuðustrengi fyrir festipunkt
ø 50–315 mm með Geberit PE rörum og fittings
• Geberit Rafsuðumúffur ø 200–315 mm með
Geberit PE rörum og fittings
Hvers kyns önnur notkun telst vera röng. Engin
ábyrgð er tekin á því tjóni sem af kann að Geberit
hljótast.
Ekki má tengja Geberit ESG 3 rafsuðutæki við
veitukerfi rafmagns nema með leyfi rafveitunnar.
288
9962820747 © 01-2023
966.473.00.0(03)